Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 2
* tryggingar einu skírteini m m ir iri ■H ! m m! EariMTi Húseigendatrygging fyrir einbýlishús, fjölbýtishús og einstakar íbúðir. MeS tryggingu þessari er reynt að sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig,en með sameiningu þeirra í eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAGKVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta tryggingartaka. Hægt er að tryggja hvort sem er einstakar íbúðir, húshluta eða heil hús. Iðgjöld eru sem hér segir: * Vatnstjónstrygging Glertrygging Foktrygging Brottflutnings- og húsa- leigutrygging Innbrotstrygging Sótfallstrygging Ábyrgðartrygging húseigenda STEINHÚS (miðað við heil hús) 1.6 & TIMBURHÚS (miðað við heil hús) 1.75 %c (miðað við einstakar ibúð- (miðað við einstakar íbúð- ir eða hluta af húsum) 2.0 %c ir eða hluta af húsum) 2.2 %o Lægri skattar : Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádráttar á skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatrygg- ingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. SAMVIINTNUT RYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.