Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 25
**áll Lýðsson, Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi. kom engin frétt í ^orgunblaðinu f Fyrir nokkrum árum var haldinn aðal- jUndiir í ónefndu kaupfélagi, reikningar r unS ta®'®ir fram nieð 10 milljón kr. e strarhalla og að aulci dregið fram í d”kifJnS*'* *aP tra fyrri fi®- Þótt svo ° t vaeri i álinn, tóku fjölmargir félags- u 6nn fii máls; þeir hvöttu til samstöðu ^m aff vinna félagið upp úr lægðinni. Og ^ 0 varð þessi fundur frægur, að um ann‘om ítarleg frétt á baksíðu Morg- n affsins innan um önnur slys og neykslismál, er samtíð vora hendir. sj vor kélt sama kaupfélag aðalfund ann með Þeim hætti, að rekstrarhagn- ið ^ Var® tæPar f0 milljónir — þriðja ár- fékt r°^’ sem svo verulegur hagnaður i „st- Þaff tókst að afskrifa til fulls eft- tiw° Var at tapi fyrri ára. Og fram- *n t'lasti við björt og fögur. en U ffer®ist Þaff> aff um reikningana tók }jvSrnn féla.gsmaður til máls — utan sk ^ A' tela?siiiörinn endurskoðandi út- F * vinnutilhögun við endurskoðun. ha§Ur tetagsins var Það traustur, að nn þótti ekki umtalsverður. Og það m engin frétt í Morgunblaðinu. u 30tt á Utið virðist út í hött að draga Þessar myndir af félagsstarfi sam- sú má t*aff annars telja, hversu se ar S emmtilega sjálfsmenntunarleið a ar ÍCSta kér rætur, þótt meir en hál Naðar reynsla sé á því sviði hjá öðr rnik.nrtan<taÞjóðum. Bíður hér vissuli h Verkefni Bréfaskóla SÍS og ASÍ. sarrdi l3°st’ aff sem nánast og bein aff an<^ ^arf aff hafa við félagsmenn Vi au3la Þátttöku þeirra í starfsemi sa pj nnteiaffanna. Það er nauðsyn St)e S3a aÞnrinn sem fyrst og bezt og hcef*11113^ uPPlýsa menn og gera þá s la„ asta tíl virkrar þátttöku, því að á vi S roska fólksins byggist árangur sa v,nnustarfsins. Gunnlaugur P. Kristinsson Þrír samvinnumenn segja álit sitt á hinni félagslegu hlið samvinnustarfsins vinnumanna. En skoði menn þær grannt, má setja fram nokkuð algilda reglu, sem miklu víðar gætir í félagsstarfi. Þegar illa gengur í þörfu félagsstarfi — eða jafnvel í daglegu amstri okkar — blossar félagsstarfsemin upp. Þegar vel árar, segir enginn neitt. En mig vantar þriðju myndina inn í þessar línur. Það er sú hryggðarmynd af hrörnandi kaupfélagi, þar sem menn þora ekki einu sinni að skammast yfir lélegum rekstri. Þvi miður munu hafa verið dæmi um slíkt og þá er skammt í gjaldþrotiff og yfirtöku móð- urfélagsins á eignum og skuldum. Ég hef þá skoðun á félagslegri hlið sam- vinnustarfsins, að hún eigi helzt rétt á sér sem baktrygging félags og rekstrar þess. Því ætti að vera óþarfi að seilast inn á svið annarra félaga, og í marg- brotnu þjóðfélagi okkar eru mörg og þörf félög, sem annast hið almenna starf. Akurinn er það margplægður, að kaupfélagiff ætti ekki að þurfa að standa í mikilli menningarstarfsemi, kvenna- boðum, kynnisferðum, trjárækt, osta- kynningu eða öðru slíku. Aðrir sjá um þá hluti eftir sínum leiðum. Þess vegna ætti vettvangur samvinnu- starfs fyrst og fremst að vera kaup og sala fyrir félagsmenn. En þá er komið að öðrum þætti málsins, sem ekki er hægt að sniðganga. Samvinnuhreyfingin er í dag ung og frjó í þeim skilningi, að ungt eða miðaldra fólk fer með mörg þýðing- armikil störf fyrir samvinnufélögin, en á því er meðal annars sú skýring, að mörg þessara starfa eru það erfið og lýjandi, að menn verða þar ekki mosa- grónir. Því mosagrónari virðist sú sveit, sem hlynnir að hinni félagslegu hlið samvinnustarfsins. Þar á ég ekki mest við forystusveitina, hina félagskjörnu trúnaðarmenn, heldur hinn almenna samvinnumann, sem sækir félags- eða deildarfundi, þá sem mynda undirstöð- una. Ég hygg, að menn geti verið sam- mála mér í því, að allt of fátt ungt félags- bundiff fólk komi á þessa fundi, og að mér Iæðist sá grunur, að þar sé hin félagslega hlið samvinnustarfsins lang veikust. Og með hvaða hætti mætti auka hana? 90 ára reynsla af samvinnustarfi hefur kennt íslendingum, að þeir geta ekki án þess verið. Því er svo, að hvenær, sem samvinnuhreyfingin hefur þurft þess með, hefur hinni félagslegu hlið verið borgið. Ef allt er kyrrt og fritt ber ekki eins mikið á þessari „baktryggingu“. Því bið ég menn að dæma ekki um hina fé- lagslegu hlið samvinnustarfsins, fyrr en élin dynja yfir. Þá verður hún mest met- in, er hreyfingin þarf svo sannarlega á henni að halda. Páll Lýffsson. Stefán Júlíusson, formaður stjómar Kaup félags Hafnfirðinga. Félagslegt samvinnustarf í tveimur farvegum Félagslegt samvinnustarf verður að minni hyggju að falla í tveimur megin- farvegum. f fyrsta lagi þarf stöffuga fræðslu fyrir almenning um gildi sam- vinnustarfs í bráff og Iengd, þ. e. mark- mið og ávinning félagsverzlunar og sam- vinnufyrirtækja í nútimaþjóðfélagi. f öðru lagi þarf skipulegt upplýsingastarf meðal félagsbundinna samvinnumanna um stöðu, stefnu, markmið og leiffir hreyfingarinnar, svo að sem flestum fé- lagsmönnum sé ljóst, hvaff í tafli er. Hvorugur þessara þátta er að mínum dómi ræktur sem skyldi. Upplýsingastarfsemi fyrir almenning verður bezt rækt með fréttum og frá- sögnum í fjölmiðlum, útgáfu stuttra og glöggra bæklinga um starf og hugsjón, og með hvers konar kynningarsamkom- um, þar sem kunnáttumenn túlka mál- staðinn. Fræðslustarf meðal félagsbundinna samvinnumanna verður einkum og affal- Iega að miða að því að kynna félags- mönnum megintilgang samvinnurekstr- ar og gera þá ábyrgari og hlutsamari en áður um vöxt og viðgang hreyfingarinn- ar. Samvinnan nýja ætti að koma að góðu gagni í þessum efnum, enda flytji ritið jöfnum höndum upplýsingar um menn og málefni hreyfingarinnar, kynni verkefni einstakra félaga víðs vegar og sé leiðbeinandi um æskileg félagsleg við- fangsefni. Ráða þarf a. m. k. tvo fræðsluerindreka eða fræðslufulltrúa, sem skipuleggi og undirbúi með kaupfélagsstjórnum um- ræðufundi, húsmæðramót og kvöldvökur. Æskilegt væri að efna til funda með stjórnarmönnum samvinnufélaga, t. d. eins fundar árlega í hverjum landsfjórð- ungi. Hefðu erindrekar eða félagsfull- trúar á hendi undirbúning þessara funda. Ég læt þessi atriði nægja í þetta sinn, enda ærin verkefni, ef rækt yrðu vel og skipulega. Stefán Júlíusson 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.