Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 7
Þannig verður Birgðastöðin Nýju orlofshúsin við Hreðavatn tekin í notkun A því sumri, sem nú er að kveðja, hafa hátt á annað hundrað starfsmenn Sam- bandsins notið í fyrsta sinn sumardvalar í eigin orlofshús- Urn' Samvinnustarfsmenn hafa reist tíu orlofshús örskammt írá Bifröst, í svonefndum Suurdal, sem .liggur í norð- uustur frá Hreðavatni. Hreðavatnssvæðið er einn af Pekktustu viðkomustöðum erðamanna hér á landi, enda nattúrufegurð staðarins róm- likt og við Mývatn eða á ingvöllum. Þau tiu hús, sem Pú eru fullgerð, eru aðeins ryrsti áfangi í áætlun um smíði orlofshúsa fyrir sam- vinnustarfsmenn. Ráðgert er að reisa þrettán hús til við- bótar á sama svæði, svo að enn fleiri samvinnustarfsmenn fái í framtíðinni tækifæri til að njóta vikuhvíldar í fögru um- hverfi. ^jóðhátíðarteppin seldust upp Þeir eru orðnir ærið margir uiunirnir, sem framleiddir hafa Verið i tilefni af 1100 ára af- uiæli bygggar j landinu. Og estir eiga það sameiginlegt, Þeir hafa selzt vel, enda yerða þeir sjálfsagt verðmætir 1 Hamtíðinni. A meðfylgjandi mynd, sem ekin var í júní í Ullarverk- smiðjunni Gefjun á Akureyri, er verið að vefa sérstök ullar- teppi með áletruðum ártölunum 874 og 1974 til að minna á hát- iðahöldin í ár. Pramleidd voru nokkur þúsund slík teppi, og sala þeirra gekk svo greiðlega, að þau voru uppseld hjá verk- smiðjunni á miðju sumri. SUIZER 1 • Þessi skemmtilega mynd, sem birtist fyrst í Glugganum, blaði Innflutningsdeildar Sam- bandsins, gefur nokkra hug- mynd um, hvernig nýja Birða- stöðin við Elliðavog mun líta út. Byggingin, sem verður 17.460 fermetrar að gólffleti, er teiknuð inn á loftmynd af staðnum. Fremst á myndinni sér i sjó- inn við Elliðavog, sem í fram- tíðinni verður breiðgata. Suð- ur eftir henni er örskammt út á Elliðaárbrúna, en þaðan liggja vegir til allra átta. Verð- ur því greiður aðgangur fyrir kaupfélagsbíla að Birgðastöð- inni, og eiga aðkomubílar að losna að mestu við umferðar- þunga borgarinnar. í byggingunni er einnig gert Sambandið færði sér snemma i nyt fljótvirka og nákvæma tækni tölvunnar. Að sögn margra kaupfélagsstjóra má segja, að bylting hafi orðið í bókhaldi félaganna, þegar tölva Sambandsins kom til sögunnar. Um síðustu áramót tók Skýrsluvéladeild í notkun nýja tölvu, en þá voru afkasta- möguleikar gömlu tölvunnar fullnýttir. Nýja tölvan er af spánýrri gerð, IBM 370 - 125, en fyrstu vélarnar af þessu tagi komu á markaðinn á fyrri helmingi ársins 1973. Meginmunurinn á þessari tölvu og hinni eldri er sá, að hin fyrrnefnda hefur ráð fyrir aðstöðu fyrir ISnað- ar- og Sjávarafurðadeildir, og mun það spara bifreiðastjórum akstur á marga staði eftir vör- um frá Sambandinu. í framtíðinni mun verða reist vörugeymsla Skipadeildar sjávarmegin við Birgðastöð- ina, og húsin verða tengd sam- an með undirgangi, sem búið er að steypa, eins og sést á myndinni. Ennfremur er gert ráð fyrir, að fyrir árið 1980 verði byggð bryggja framan við þetta athafnasvæði. Unnið hefur verið við bygg- ingu Birgðastöðvarinnar sam- kvæmt áætlun, og nýverið tók Skipadeild í notkun vöru- geymslu í kjallara undir hluta hennar. margfalt fleiri minniseiningar, eða 96 þúsund á móti 24 þús- und í eldri tölvunni, og unnt er að stækka hana í 256 þúsund einingar. Einnig er stefnt að því að nota deilivinnslu við rekstur nýju tölvunnar, en með því móti er hægt að láta hana vlnna allt að fimm verkefni samtímis, en eldri vélin gat aðeins unnið eitt verkefni í senn. Margar fleiri nýjungar eru á nýju tölvunni, en hin full- komna tækni hennar gerir kleift að veita margfalt betri bókhalds- og skýrsluþjónustu fyrir Sambandið og kaupfélög- in. Enn betri bókhaldsþjónusta 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.