Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 15
stór hús á Egilsstöðum, Reyð- arfirði og Fossvöllum. Slátrað Þar um 17 til 18 þúsund íjár í hverju húsi fyrir sig. Öll Pessi sláturhús eru orðin nokk- uð gömul og þarfnast endur- nyjunar við. Þess vegna dreym- lr okkur um að sameina þau °S byggja hér á Egilsstöðum s ort og nýtizkulegt sláturhús. eeja má, að þetta sé eitt af rynustu framtiðarverkefnum telagsins. En áður en við ráðumst í yggingu sláturhúss, höfum við a veðið að koma á fót nýju jPjolkursamlagi. Sú fram- Kværnd er þegar hafin. Mjólkursamlagið eitt er ftrilljón króna framkvæmd °g heldur hefur gengið erfið- ega að afla fjár til hennar. En V1® höfum trú á, að það muni a ast. Þetta verður nýtízku- eSt nijólkursamlag, búið öll- u>n fulikomnustu tækjum, sem . 0 er á- Ætlunin er að fram- 61 a Þæði skyr og smjör og jornuleiðis osta, sem við ger- ? ekki nú. Eins og er höfum *.. reyndar ekki nægilegt o iolkurmagn til að framleiða ag 6n við erum bjartsýnir á, h Jrijélkin aukist. Hún hefur in ' Ur.sta®ið i stað undanfar- ið f1' ^11 aukningin hefur kom- a . rarn i kjötframleiðslu. Síð- riöið ár var til dæmis 20% ning í sláturfjártölu, en s ieikurniagnið var svo til hið ama. Ýmsar ástæður eru til ess’ riieðal annars vinnutíma- ytting nútimans. Nú vilja 11 haetta vinnu á laugardög- um, og þeir sem kúabú reka eru undnari en hinir, sem við sauðfjárrækt fást. í sambandi við kjötið má kannski minnast á, að við höf- um kjötvinnslu á Reyðarfirði. Að vísu hefur gengið fremur illa að reka hana, en hún veit- ir ómissandi þjónustu, og við vonumst til að geta bætt rekst- ur hennar í framtíðinni. Mm hugmynd er sú, að þegar nýja sláturhúsið verði komið á fót, verði kjötvinnslan flutt hingað upp eftir. Þá mætti efla hana til muna, úrbeina nauta- kjöt t.d. og flytja út kjöt i neyt- endaumbúðum. Ef verðlagið verður skaplegt í landinu, er unnt að flytja út töluvert magn af kjötvörum. Við höfum til að mynda verið í ágætu sambandi við Færeyinga. Þeim þykir gott að verzla hérna hjá okkur, koma hingað með bát- ana og taka kjötið. Þeir vilja fá saltmör og svið, og eflaust gætum við selt þeim pylsur og sitthvað fleira. En kjöt verð- ur ekki flutt út nema með út- flutningsuppbótum, og þess vegna er það verðlagið í land- inu, sem ræður því, hvort þetta reynist kleift eða ekki. SNJÓBÍLARNIR DÝRIR í REKSTRI Ég hef nú nefnt þrjár styrk- ustu stoðirnar, sem Kaupfélag Héraðsbúa byggir á: landbún- aðinn, sjávarútveginn, og verzl- Á Reyðarfirði hittum við á förn- um vegi Þorstein Jónsson, sem var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Hér- aðsbúa samfleytt í 44 ár. Við smelltum mynd af honum með nafna sínum og núverandi kaup- félagsstjóra, Þorsteini Sveinssyni. unina. En við veitum að auki margs konar þjónustu. Yfir- leitt má segja, að við séum sjálfum okkur nógir á all- mörgum sviðum. Hér á Egilsstöðum er til dæmis trésmíðaverkstæði, sem annast viðhald húsbygginga okkar og eins nýbyggingar, þegar þær eru i smíðum. Enn- fremur veitum við aðstoð við útihúsabyggingar og annað í sveitum, smíðum glugga, eld- húsinnréttingar og fleira. Það er fjarska mikils virði að hafa slíkt trésmíðaverkstæði, því að starfsemin er það umfangs- mikil og byggingarnar margar, að sífellt þarf eitthvað að smíða og lagfæra. Einnig er hér brauðgerð, sem komið hefur að góðu gagni. Við sendum brauðin með mjólkurbílunum í þorpin og út um sveitirnar. Á Reyðarfirði er um helm- ingurinn af starfsemi okkar. Þaðan eru bifreiðar okkar reknar, og þar er einnig bíla- verkstæði og skipaafgreiðsla, sem er okkur geysimikils virði. Öll þungavara kemur fyrst til Reyðarfjarðar og er síðan flutt hingað upp eftir. Við eigum um tuttugu bíla, olíubíla, mjólkur- bíla og almenna flutningabíla, þar af tvo snjóbíla. Snjóbílarn- ir hafa reynzt hin þarfasta samgöngubót, en þeir eru ó- skaplega dýrir í rekstri. Lík- lega er það í fyrsta skipti í ár, sem ég man eftir, að við höf- um ekki eyðilagt vél í snjóbíl. En burtséð frá því hefur okk- ur tekizt með aðstoð þeirra að halda uppi samgöngum allt ár- ið um kring, og það er ekki svo lítils virði. Á bílaverkstæðinu vinna tveir menn, en einnig höfum við haft þann háttinn á, að bílstjórarnir annast sjálf- ir viðgerðir á bílum sínum. Það Friður og ró hvíldi yfir Beyðarfirði.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.