Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 11
HEIMILISÞÁTTUR Umsjón: Guðrún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari Morgun- veröur Nú, þegar skólarnir eru ým- ist nýbyrjaðir eða í þann Veginn að hefjast, er rétt að ugleiða morgunverð barn- anna. Kennarar hafa oft talað um, Þau börn, sem lítinn eða engan morgunverð borða áður en Þau koma í skólann, séu aufari og athygli þeirra minni en hinna, sem borða vel á morgnana. Morgunverðurinn er un stoðumáltíð dagsins og því su mikilvægasta. Almenn iðan við nám, leik eða ör storf byggjast á því, að fr Ur hkamans hafi öll þau í sem þeim eru nauðsynleg m°rgnana er líkaminn ^vildur eftir nætursvefnim nytir faeðuna betur en á < Um tímum sólarhringsins. Áiíðandi er að vanda fæ a fyrir börn og unglinga, eiu i örum vexti, því að 1 S umfram allt bætiefnasnE t r matur getur haft hinar æ ustu afleiðingar f j eilsufarið og valdið óbæt uSu tjóni. Almennt er i atarskortur hér á landi, matrÍðÍð 6r að velia rel v allð er æskilegt, að morg erourinn innihaldi þr u a allra þeirra nærinj na> sem við þurfum alVern- Við þurfum því að v iða fæðu til morgunvei svo sem: Mjólk, ost eða mjólkurvörur emhverri mynd, sem inni- a a fullgiid eggjahviuefni Protein), gnótt af kalki og fjölmörg önnur verðmæt nær- ingarefni. Ávexti, ávaxtasafa eða græn- meti, sem innihalda C-vitamin. Brauð, hafragraut og slátur, sem meðal annars innihalda járn og B-vitamin. Gjarnan egg, kjöt eða fisk- meti, sem innihalda eggja- hvítuefni og járn. 1 matskeið af lýsi daglega fullnægir A og D-vitaminþörf- inni. Morgunverðurinn þarf að vera fjölbreyttur og tilbreyt- ingarikur, flestir verða leiðir á að fá nákvæmlega það sama á hverjum morgni. Berið súr- mjólkina ýmist fram með rifnu rúgbrauði, rúsínum, kornflög- um, blásnu hveiti, ávöxtum eða ávaxtamauki. Notið jöfnum höndum yoghurt blandað jarðarberjum, ananas, kirsu- berjum og mandarinum. Notfærið ykkur hið fjöl- breytta úrval osta. Notið krydd- sild, reykta síld, saltsíld eða sildarsalat, lifrarkæfu úr kinda-, svina- eða kálfalifur. Gúrkur og tómatar eiga alls staðar vel við. Aukið á fjölbreytni brauð- tegunda með heimabökuðu brauði úr grófu mjöli og pressu- geri, hrökkbrauði og flatbrauði. Möguleikarnir eru margir og sé vilji fyrir hendi má gera morg- unverðinn að skemmtilegri og næringarríkri máltið. Það eru ekki aðeins börn og unglingar sem þurfa á góðum morgunverði að halda. Full- orðið fólk þarf ekki síður að vera vel upplagt til vinnu. Það er útbreidd skoðun, að gott ráð til að léttast sé að F æðuhringurinn Þetta er sænsk mynd, þar sem fæðunni er skipt i sjö höfuðflokka eftir næringarinnihaldi. Þessi flokkun á að gera fólki auðveld- ara að borða alhliða fæðu. Ef borðað er eitthvað af öllum flokk- um daglega, helzt i hverri máltíð, þá á maður að vera öruggur um að fá öll þau næringarefni, sem líkaminn þarfnast. sleppa morgunverði. En amer- ískar rannsóknir sýna, að í raun hefur það engin áhrif á þyngdina (athugun gerð á löngum tíma) hvort heldur maður sleppir morgunverði eða byrjar daginn með góðum morgunverði. Hér er hugmynd að morgun- verði i eina viku, sem inni- heldur a. m. k. þriðja hluta af dagsþörfinni. Þeir eiga að gilda jafnt fyrir börn og fullorðna að viðbættu kaffi eða tei. 1. 2 dl yoghurt m/kirsuberjum 1 msk. lýsi 1 rúgbrauðsneið með smjöri (5g) og síld (25g) 1 egg 1 dl ávaxtasafi 2. hafragrautur m/mjólk (iy2dl) og slátri (50g) 1 msk. lýsi 1 sn. heilhveitibrauð m/smjöri (5g) og mysuosti (20g) 1 sn. hrökkbrauð m/smjöri (5g) osti (lOg) og papriku (5g) V2 appelsína 3. 2 dl súrmjólk m/banönum (80g) og rúsínum (20g) 1 msk. lýsi 1 sn. rúgbrauð m/smjöri (5g), og sardínum. 1 sn. hrökkbrauö m/smjöri (5 g), osti (lOg) og gúrku (25g) 4. 2 dl yoghurt m/mandarinum 1 msk. lýsi 1 sn. normalbrauð m/smjöri (5 g) og lifrarkæfu (25 g) 1 sn. hrökkbrauð m/smjöri (5g) osti (lOg) og tómat (25g) x/2 greip (lOOg) 5. hafragrautur m/mjólk (iy2 dl) og slátri (50) 1 msk. lýsi 1 sn. franskbrauð m/smjöri (5g), eggi (30g) og síld (20g) 1 sn. hrökkbrauð m/smjöri (5g) osti (lOg) og papriku (5g) y2 epli (75g) 6. 2 dl súrmjólk m/kornflögum (50g) 1 msk lýsi 1 sn. rúgbrauð m/smjöri (5g) og lifrarkæfu (25g) 1 sn. hrökkbrauð m/smjöri (5g) osti (lOg) og tómat (25g) 1 dl ávaxtasafi 7. 2y2 dl kakómjólk 1 egg (60g) 1 rundstykki m/smjöri (80g) og osti (40g) y2 appelsína (80g) 11

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.