Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 13

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 13
m.íiZpnZ ■NLjt* pr _ 1 rT rrr É'fSr 1 rúmir tveir metrar á hæ5, gerð ur litríkum steinum, sem allir eru fengnir héðan af Aust- Ul'landi. Form myndarinnar er bylgjulaga og minnir á orm- úan fræga í Lagarfljóti. Þetta vandaða listaverk Hrings á vafalaust eftir að vekja at- ^gli, °g er það kaupfélaginu il sóma að fá kunna listamenn 11 a® skreyta byggingar sinar. hundrað PRÓSENT SÖLUAUKNING A skrifstofu Þorsteins spjöll- vi® lítillega um starfsemi Kaupfélags Héraðsbúa og sam- vinnuhreyfinguna almennt. ið vékum fyrst að verzlunar- rekstri félagsins og þá einkum hinni stóru og glæsilegu kjör- búð hér á Egilsstöðum: — Nýja kjörbúðin okkar hef- ur verið lengi á döfinni, sagði Þorsteinn. Björn Stefánsson lét byggja hér vöruskemmu, en áður var notazt við bragga, og var þá sannkallað ófremdar- ástand í húsnæðismálum verzl- unarinnar. Siðar var hluta af vöruskemmunni breytt í kjör- búð, og hún starfrækt í sex ár. En ætlunin var alltaf að byggja nýtt verzlunarhús, og nú hrósum við happi yfir því að hafa ráðizt í það stórvirki á hentugum tima. Húsið er teikn- að af Hákoni Hertervig hjá teiknistofu Sambandsins, en einnig nutum við aðstoðar Sig- Á aðeins þrjátíu árum hefur risið á Egilsstöðum blómlegur bær með hátt á níunda hundrað íbúa. Við sjáum yfir kauptúnið hér að ofan, en á neðri myndinni yfir athafnasvæði Kaupfélags Héraðsbúa. Hið nýja verzlunarhús kaupfélagsins á Egilsstöðum. Til vinstri sést það að utan, en hægra megin er skemmtileg svipmynd úr einni stærstu kjörbúð landsins.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.