Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.09.1974, Blaðsíða 17
sem er nýuppgert, vel búið tsekjum og snyrtilegt í alla staði. Ekki var unnið þar þenn- an dag. Á morgun verður hér öðru- visi um að litast, sagði Þor- steinn. — Hólmanesið hefur Verii® úti i viku og kemur lík- ega inn i fyrramálið með um hundrað tonn. Þá fyllist frysti- úsið af lifi og fjöri. Á förnum vegi hittum við orstein Jónsson, fyrrum kaup- élagsstjóra. Hann er orðinn 85 ára gamall, en er þó vel ern, ress í bragði og glettinn að vanda. Hann var að kaupa jöt og hafði dreng sér til að- stoðar. . .. Það eru ekki framfarirnar a °hum sviðum, sagði hann. — Aður fyrr hafði maður púls- esta, en nú lætur maður bless- uð börnin púla fyrir sig. Þorsteinn vildi endilega, að við kæmum heim til hans, en Vlð hárum við tímaskorti. r Þið hljótið að hafa fimm nunútur aflögu, sagði hann. , ~~ Jseja þá, svaraði nafni ans. — En ekki nema fimm jnmútur, þvi að ég þarf að sjá 1 Þess, að þeir Samvinnumenn komist aftur suður með kvöld- velinni. Þorsteinn Jónsson býr í sí Samla húsi, Hermes, þar s yrmæt Kjarvalsmálverk prj jeggi og persónulegir mu ra langri ævi gera andrúu ioftið vinalegt. yið þáðum veitingar Pjolluðum um daginn og v< inn. . ~~ Hvað ætlarðu að gefa fyr- r dilkinn i haust, spurði Þor- emn Jónsson nafna sinn og uverandi kaupfélagsstjóra. ...7~ Ætli þag verði ekki um ijogur þúsund. ~~ ÞaS er allt of lítið. Það ynginn kaupfélagsstjóri, sem i borgar fimm þúsund fyrir úúkmn i haust. a Talís barst að myndun nýrr- rikisstjórnar, og Þorsteinn Jonsson sagði: pað má til með a y vinstri stjórn. Ég ei 40 leggja svo mikið un aK r ffmrn rnínútur eru 0 hSa, 0g okkur var binUnnar boðið lengu Um aldna höfðingja Á ------ um f!,Ugvellinuin á Egilsstöð- Svp- nVncldum við Þorstein bntií188011’ kaupfélagsstjóra, og tðv uðum honum hlýjar mót- ur 0g góða leiðsögn í þess- 1 stuttu kynnisför til Kaup- °ags Héraðsbúa, umfangs- ikils og öflugs samvinnufé- ags, ejns og pau gerasi; bezt a landi hér. G Gr Ebbe Groes. Gunnar Christensen. Forstjóraskipti hjá Dönum • Forstjóraskipti verða hjá danska samvinnusambandinu, FDB, 1. júli 1975. Ebbe Groes lætur þá af störfum, en við tekur Gunnar Christensen. Hann er 45 ára gamall, sonur kaupfélagsstjóra frá Slange- rup. Sextán ára gamall hóf hann nám og starf hjá sam- vinnuhreyfingunni, og siðan 1952 hefur hann unnið hjá FDB. Hann hefur leyst af hendi margvísleg verkefni og vaxið í áliti jafnt og þétt. Sið- ustu tvö árin hefur hann ver- ið framkvæmdastjóri á for- stjóraskrifstofunni og hægri hönd forstjóra. Ebbe Groes er óþarfi að kynna fyrir islenzk- um samvinnumönnum. Hann hefur verið forstjóri danska samvinnusambandsins um ára- bil, og undir hans stjórn hefur það eflzt og dafnað. Hann hefur oft komið hingað til lands, m. a. til að sitja aðal- fundi Samvinnusambands Norðurlanda. Lítið vöruúrval, en opið lengi • Kröfur neytenda i vel- ferðarþj óðfélagi eru miklar og leiðirnar til að uppfylla þær virðast vera margvíslegar. Stór- markaðir, þar sem veittur er riflegur afsláttur, hafa mjög rutt sér til rúms að undan- förnu. 20. marz síðastliðinn var til dæmis opnuð á vegum danska samvinnusambandsins stærsta afsláttarverzlun lands- ins í Höje-Tastrup á norðaust- ur Sjálandi. Þar mun verða í framtiðinni ein stærsta verzl- unarmiðstöð á Norðurlöndum. Við undirbúninginn nutu Dan- ir aðstoðar sænskra samvinnu- manna, sem mesta reynslu hafa í rekstri og skipulagningu slíkra verzlana. En í Sviþjóð hefur hin allra síðustu ár skotið upp kollinum ný og gjörólík gerð verzlana. Það eru hinar svokölluðu Servus- búðir, sem eru eins konar sam- bland af söluturni og verzlun. í Servus-búðunum er vöruval- ið takmarkað við um 1000 teg- undir, en hins vegar eru þær opnar frá kl. 9. - 21 alla daga vikunnar. Vöruúrvalið er mjög mikilvægt og annast það sér- stök nefnd félagsmanna. Kaup- félagið i Skaraborg setti upp fyrstu Servus-búðina fyrir ör- fáum árum, en hefur síðan fjölgað þeim í fimm. Síðan hafa önnur kaupfélög hent hugmyndina á lofti. ERLENDIS 305 milljónir félagsmanna • Alþjóðasamband sam- vinnumanna, ICA, var stofnað í Lundúnum árið 1895 og á því áttræðisafmæli á næsta ári. Samkvæmt nýjustu skýrslum sambandsins eru rúmlega 630 félög i 62 löndum aðilar að þvi, og er tala félaga i öllum heim- inum nú um 305 milljónir. Hæst er tala félagsmanna í Evrópu, um 145 millj., i Asiu um 97 millj., Ameríku 58 millj. og Afríku og Ástralíu um 2 millj. Af einstökum löridum eru flestir félagar i Sovétríkj- unum, um 60 millj., en Indland er í öðru sæti með 59 millj. fé- lagsmanna. Lægst er félagatal- an á Möltu, aðeins 785. Af Norðurlöndunum er fé- lagatalan hæst í Svíþjóð, 3,3 milljónir, næstir i röðinni koma Finnar með 1,8 millj., Danir með 1,4 millj., Norðmenn með rúm 758 þúsund og loks íslendingar með rúm 39 þús- und. Nýtt samvinnublað í Kenya • Á meðfylgjandi mynd sjá- um við tvo bændur á kaffi- ekru i Kenya lesa fyrsta tölu- blað nýs samvinnublaðs, sem hóf göngu sína þar i landi fyr- ir nokkru. Útgáfa blaðsins er til merkis um vaxandi starf- semi samvinnuhreyfingarinn- ar í Afriku nú á dögum. í Kenya eru 1100 samvinnufélög með 450.000 félagsmönnum. 49 Norðurlandabúar starfa þar sem ráðgjafar á ýmsum svið- um, 14 Danir, 18 Sviar, 9 Finn- ar og 8 Norðmenn. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.