Samvinnan - 01.08.1981, Blaðsíða 12

Samvinnan - 01.08.1981, Blaðsíða 12
Samvinnustarfió á síöasta ári Stefnuskrármálið Sjö manna nejnd á að semja frumvarp að stefiiuskrá Einn af starfshópunum að fjalla um stefnuskrána. Kaupfélögin: 22 með hagnaði, 15 halla SAMKVÆMT skýrslugerð Hagdeildar Sambands- ins var heildarvelta þeirra fél. er Hagskýrslur kaupfélaga ná til, 230.002,1 milj. kr. á árinu sem leið, samanborið við 151.375,5 milj. á árinu 1979. Veltan skiptist þannig að sala vöru og þjónustu var 141.925,6 milj., sala landbúnaðaraf- urða var 63.926,4 milj. og sala sjávarafurða 24.050.1 milj. Velta félaganna jókst um 52% á milli áranna. Samkvæmt Hagskýrslum voru 22 félög gerö upp með hagnaði, samtals að upp- hæð 738,2 milj. kr., en 15 félög voru gerð upp með halla að upphæð samtals 488,4 milj. Er því hagnaður umfram halla hjá félögun- um 249,8 milj. kr. ♦ BRÚTTÓTEKJUR Sam- bandsins á rekstrar- reikningi voru 30.877,5 milj. kr. og jukust þær um 12.878.9 milj. eða 71,6%, sem er mun meira en veltuaukn- ingin. Helstu ástæður fyrir þessari þróun eru betri af- koma Skipadeildar og minni hlutdeild umboðssölu í heildarveltu. Námu brúttó- tekjurnar 18,8% af heildar- veltu, samanborið við 16,5% 1979. Rekstrargjöld námu sam- tals 20.020,5 milj. kr. og juk- HVAÐA afgreiðslu fékk stefnuskrármálið á aðalfundinum? Ekki er ósennilegt, að mörgum leiki forvitni á að fá svar við þeirri spurningu, því að mikil umræða hefur farið fram að undanförnu um stefnuskrá samvinnuhreyf- ingarinnar — og hún var einmitt sérmál aðalfundar- ins. Framsögu um málið hafði Hjörtur E. Þórarinsson for- maður Kf. Eyfirðinga. Hann skýröi frá umfjöllun Kf. Ey- firðinga um stefnuskrár- málið, en það var rætt á 21 deildafundi og síðan á að- alfundi féiagsins, þannig að um 700 manns munu þar hafa tekið þátt í þessari stefnumótun. Svipaða um- fjöllun mun málið hafa fengið i flestum kaupfélög- um landsins og samtökum samvinnustarfsmanna. Hjörtur ræddi einnig að- draganda þessa máls al- mennt, gerði grein fyrir ust um 7.699,6 milj. eða 62,2%. Er það 12,2% af heildarveltu, samanborið við 11,3% 1979. Þegar tekið hefur verið tillit til opinberra gjalda, fyrninga, fjármagnstekna og fjármagnsgjalda, og ó- reglulegra tekna, þá er tekjuafgangur fyrir loka- færslur 926,5 milj. kr. sam- anborið við 985,8 milj. kr. 1979. Lokafærslur eru end- urgreiðslur til frystihúsa að upphæð 360,4 milj. og auka- niðurfærsla vörubirgða að nauðsyn hreyfingarinnar fyrir stefnuskrá og rakti helstu hugmyndir um gerð hennar sem fram hafa kom- ið í álitum kaupfélaga og starfsmannafélaga. Hann benti m. a. á að þar sem samvinnufélag starfar og nær að móta félagsumhverfi sitt, þar verða skilin á milli vinnu og fjármagns ógreini- leg, skilningur á sameigin- legum hagsmunum einstakl- fjárhæð 300,0 milj. Verður því tekjuafgangur á rekstr- arreikningi Sambandsins fyrir árið 1980 266,1 milj. kr., samanborið við 565,9 milj. kr. árið á undan. Fjárfestingar Sambands- ins á árinu voru með minna móti. Samtals námu þær 1.251.3 milj. kr. og þar af voru fjárfestingar í fast- eignum 353,0 milj. og i vél- um og tækjum 898,3 milj. Starfsfóik Sambandsins í árslok 1980 taldi 1.824 menn, en 1.814 í árslok 1979. ♦ ings og heildar meiri en ella, og stéttabarátta missir merkingu. í kjölfar framsöguræð- unnar urðu allmiklar um- ræður á fundinum, en síð- an skiptu fundarmenn sér niður i sex umræðuhópa sem fjölluðu hver um sig um málið i heild. Að morgni sið- ari fundardagsins skiluðu umræðuhóparnir álitum, og urðu enn talsverðar um- ræður. Að lokum afgreiddi fundurinn málið með svo- hljóðandi samþykkt: „Aðal- fundur Sambands ísl. sam- vinnufélaga, haldinn að Bif- röst dagana 4. og 5. júní 1981, samþykkir að fela stjórn Sambandsins að skipa sjö manna nefnd til að semja frumvarp að stefnuskrá fyrir samvinnu- hreyfinguna, sem sendist til allra samvinnufélaga til umfjöllunar ekki síðar en 1. okt. 1981. Endurskoðað frumvarp verði siðan lagt fyrir aðalfund Sambands- ins 1982 til afgreiðslu. Þess verði gætt við val i þessa nefnd að þar séu full- trúar ólikra skoðana og hagsmuna i samvinnuhreyf- ingunni, og einnig eigi Landssamband ísl. sam- vinnustarfsmanna þar sinn fulltrúa, enda sé hann fé- lagsmaður í samvinnufé- lagi.“ ♦ Rekstrarniðurstaða Sambandsins: Brúttótekjur jukust mun meira en veltuaukningin 12

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.