Samvinnan - 01.04.1984, Side 7

Samvinnan - 01.04.1984, Side 7
Vandamál sem varðar þjóðina alla r Oþarft er aö lýsa mörgum orðum þeirri tilfinningu sem hlýtur að grípa hvern íslending, þegar fyrii eða • tau^u hans ber eyðibýli á ferð um sitt fagra land - rnan nVel heiia eybiby9QÖ. Fátt er ömurlegra en yfirgefnii nnabústaðir og sú niðurníðsla sem þeim fylgir. ina Hq - beiiii befur slík sjón verið algeng síðustu áratug- Ve' ^|erfelldir fólksflutningar frá landsbyggðinni til Suð- hi Ur,nbs hófust á styrjaldarárunum síðari og náðu arnarki á sjötta áratugnum. inq m mibjan síðasta áratug náðist þó jafnvægi í fólksflutn- Uri m 9 milli landsbyggðarinnar annars vegar og Suðvest- 197 e bins vegar. Þetta tímabil stóð í fimm ár eða frá b1979. Þá fluttust samtals 21.411 manns til lands- þp arinr|ar, en 21.405 frá henni til Suðvesturlands. þáf|vStsu Mfnvægistímabili lýkur hins vegar árið 1980, en flytj^afii SIJövesturhornsins 127 manns umfram þásem fleiri fPa. an' Síðan heldur uggvænleg þróun áfram og æ 19ro Jasuðurmeö bverju árinu: 621 árið 1981,722 árið L2 °9 949 manns árið 1983. vesh?fS^^ðin befur þannig misst 2.419 manns til Suð- 0Qrandsins á aðeins fjórum árum. miðlurnn?^an SV° daPurie9 tíðindi berast fer fram í fjöl- Vanda JancJsins umréeða um íslenskan landbúnað og óskvn nans nu e dögum - hatrammari, öfgafyllri og | samlegri en nokkru sinni fyrr. ^iðla9/6^ að se9Ía Þad í fullri hreinskilni, að umræðafjöl- mína “ ^ andbunabarmál að undanförnu hefur vakið furðu »baðe sa9ði,^riendur Einarsson í blaðaviðtali nýlega. sé einaen^Liiii<araenmenn haldi, aðlandbúnaðarvandinn vinn„.n9rað fyrirbæri bér á landi - og bændum og sam- Héi-Honnum er kennt um.“ andi bipuu'71 að ræða annab fveggja fákunnáttu eða vísvit- ^vrónu KIm9U' Kunnu9f er, að í flestum löndum Vestur- lar>dbún a Norður'Ameríku hefur verið um offramleiðslu á aukinni t arvörum ad ræða undanfarin ár, sem stafar af kynbótui?' d- 09.ha9ræöingu, nýjum aðferðum í ræktun og Seiía baJ1 °ir9ðir hafa ssfnast upp og reynt hefur verið að verði ^ 3 eriendum mörkuðum á stórlega niðurgreiddu baqsbell?? 8r vandinn hver9' stærri en í löndum Efna- rniöum h 3 * Evr°Pu’ en Það befur verið eitt af mark- ^ettirhaf SS að samræma stefnuna í landbúnaðarmálum. Þess hpf 8 ?.erið foiiar a aðfluttar landbúnaðarvörur, en auk landbúnaí Efnaha9sbandalagið tekið upp mikla fjárstyrki til ákveðió aA?S’ Sem fol9nir eru ' Því að tryggja bændum markaðsveð afurðirnar sem er mikiu bærra en heims- Gert er ráð fyrir, að Efnahagsbandalagið verið að verja 16 milljörðum dollara til landbúnaðarstyrkja á þessu ári. Þetta er þó aðeins brot af þeim styrkjum sem landbúnaður- inn fær, því að öll þátttökuríkin veita margvíslega styrki til landbúnaðarins í löndum sínum. Þessi stefna Efnahagsbandalagsins byggist á því, að bændum beri að tryggja svipaða afkomu og öðrum hlið- stæðum stéttum og sporna verði gegn óeðlilegum fólks- flótta úr sveitum. En þrátt fyrir þessar aðgerðir heldur bændum áfram að fækka eða um hvorki meira né minna en þriðjung í löndum Efnahagsbandalagsins síðasta áratug. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt styrkjastefnu Efnahags- bandalagsins, en ástandið hjá þeim sjálfum er síst betra. Síðastliðið ár var22 milljörðum dollara varið í styrki til land- búnaðarins úr ríkissjóði Bandaríkjanna og þar við bættust styrkir frá hinum einstöku fylkjum. Talið er að samtals hafi bandarískir bændur fengið um 60 milljarða dollara í styrki ásíðastliðnu ári. Valur Arnþórsson stjórnarformaður Sambandsins segir réttilega í viðtali, sem birtist í þessu hefti Samvinnunnar, að íslenskur landbúnaður standi um þessar mundir á tíma- mótum og það skipti samvinnuhreyfinguna afar miklu máli, hvernig tekst að leysa erfiða stöðu hans. „Fólk úti á landsbyggðinni hefur þungar áhyggjur af geig- vænlegum vanda landbúnaðarins," segir hann. „Það hefur ekki farið framhjá neinum á hinum mörgu fundum sam vinnumanna á þessu vori. Menn spyrja til dæmis, hvað verði um þá bæi á landinu, sem að miklu eðajafnvel lang- mestu leyti byggja afkomu sína á þjónustu við nærliggjandi sveitir. Hvað verður um Sauðárkrók, hvað verður um Egilsstaði og hvað verður um Borgarnes - svo að fáein dæmi séu nefnd - ef grundvellinum verður kippt undan landbúnaðinum og íslenskir bændur upp til hópa „skornir niður“ eins og það er svo smekklega orðað í fjölmiðlum." Samvinnumenn munu gera sitt ítrasta til að reyna að leysa vanda íslensks landbúnaðarog málefnaleg umræða um hann er þegar hafin á meðal þeirra. Á aðalfundi KEA var samþykkt ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að gera löngu ákveðna úttekt á þjóðhagslegu gildi landbúnað- arins, og á aðalfundi Sambandsins verður fjallað ítarlega um erfiðleika bænda og hugsanleg ráð til að sigrast á þeim. Hafa ber í huga, að landbúnaðarvandinn varðar ekki aðeins bændur og samvinnuhreyfinguna, heldur lands- menn alla. Því má öllum Ijóst vera, að á miklu ríður fyrir þjóðina, að ekki verði gripið til óyndisúrræða og farsæl lausn finnist á þessu erfiða vandamáli. G.Gr. 7

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.