Samvinnan - 01.04.1984, Qupperneq 21
eingöngu í fersku vatni
eöa með aðeins lítils
háttar seltu. Tilraunir sem
gerðar voru í Kanada í
þessa veru gáfu jákvæðar
niðurstöður. Þá hefur
einnig verið talað um
hotnkvíaeldi með botn-
sjávarfiska. Reynsla í
Noregi hefur sýnt að nota
ma fiskislóg óbreytt eða
lítils háttar vitamínbætt til
fóðurs fyrir þorsk.
Fiskvinnslustöðvar
NEA fengu á síðasta ári
yfir 10.000 tonn af hráefni
bl úrvinnslu. Úr þessu
hráefni fellur til mikið slóg
sem fiskiskipin fleygja en
§æti í stað þess framfleytt
nokkur hundruðum tonna
at eldisfiski. Þá má í þessu
sambandi einnig nefna
afbeit, en ef okkur tækist
ao setja á stofn eldisstöð
sem framleiddi þorskseiði
°g sleppa þeim svo í fjörð-
lnn eru líkur á að þorsk-
gengd muni stóraukast.
* Lífefnaiðnaður
ð síðustu langar mig að
repa á mál málanna í
ag> sem virðist vera, ef
marka má fréttir í fjöl-
miðlum, - lífefnaiðnaður.
Heyrst hefur að líkja
.. egi lífefnatækni við
ðrtólvubyltingu. Ekki hef
§ pekkingu til að dæma
rn sanngildi þess saman-
ourðar, en eftir að hafa
esið það sem skrifað hefur
erið að undanförnu, þá
■lr Ist þóst, að í þessu fel-
geysilegir möguleikar
g sennilega höfum við í
n mu þá þekkingu sem
nauðsynleg er, og úr-
ngsefni höfum við bæði
Vea.ndbúnaði og sjávarút-
Lífefnatækni er ekki að
AAr e^ri ný nálinni.
VerArÖÍr Hennar hata
erið notaðar frá fornu
nJi' ^a 1 því sambandi
ne na ýmiss konar mat-
0 a^rarnleiðslu svo sem
a °g jógúrtgerð, öl og
^ nger. En það sem talið
n mikilvægast nú er
notkun lífhvata - eða
okölluð Ensímtækni -
g eru aðeins um 25 fyrir-
æ 1 sem sjá um heims-
framleiðsluna nú á
dögum.
Lyfjaefnið Heparin í
sauðfjárgörnum mun auð-
vinnanlegt eftir aðferð,
sem hönnuð var á Raun-
vísindastofnun og mun
verðmæti hvers gramms
vera 1000 kr. þegar það er
fullunnið.
Hér hjá Mjólkursamlagi
KEA er hellt niður árlega
hátt í 15 millj. lítra af
mysu, sem bæði væri hægt
að nýta til sykurgerðar og
eins í sambandi við
lífefnaiðnað. Forráða-
menn samlagsins hafa gert
ýmsar athuganir til
úrvinnslu á mysunni og er
ljóst að þau tæki sem þarf
til vinnslunnar eru mjög
dýr, og því hefur ekki enn
sem komið er verið unnt
að fjárfesta í þeim.
Ég hef hér bent á ýmis
atriði, sem eru ofarlega á
baugi núna í sambandi við
atvinnumál en ég geri mér
að sjálfsögðu Ijóst, að við
notum ekki sama úrgang-
inn oftar en einu sinni.
Ég vona að þessir
punktar verði til þess að
skapa umræður og allra
helst vildi ég að þeir gætu
orðið til þess, að sam-
vinnumenn yrðu í farar-
broddi á sviði nýrra
atvinnugreina og aukinna
atvinnumöguleika á ís-
landi. ♦