Samvinnan - 01.04.1984, Síða 29

Samvinnan - 01.04.1984, Síða 29
Ekki er mér um Illagil og ógresið þar. Hætt var ég komin - hætt var ég komin. - Hrímgrá þokan var. I hólnum fyrir handan huldukona bjó. Fræði fögur kunni, -fræði fögur kunni. ~ Forvitni mig dró. Lagði ég í gilið þó liðið væri á kvöld. Komst o’ní kjarrið, -komst o’ní kjarrið. Koldimm luktust tjöld. Fann ég kalda fingur fálma mér um háls. Kápunni týndi - kápunni týndi. Komst þó burtu frjáls. Ekki er mér um Illagil þó allt virðist hljótt. Setið er um mig - setið er um mig þá syrta fer af nótt. dvalist hafði í Seattle. Á þessum ferðum var henni sýndur margvíslegur sómi, enda litið á hana sem sérlegan menningarfulltrúa íslendinga í Vesturheimi. Víst er um það að hugur Jakobínu var löngum á íslandL Eitt þekktasta kvæði hennar heitir íslensk örnefni. Það er ort áður en hún vitjaði íslands í fyrsta sinn frá því að hún fór þaðan í bernsku. Hér leikur skáldkonan sér að hljómi og myndum sem íslensk örnefni búa yfir, heiti staða á landinu sem hún aldrei hafði augum litið: Líti ég á landabréfið ljóð er mér í hug. Hreimfögur hrynjandi hefur mig á flug. - Gullfoss og Dettifoss og Dynjandi. Legg ég við mitt óðnæmt eyra, elfar heyri nið. Fleygist á flúðum fljót um klettasnið - Markarfljót og Skeiðará og Skjálf- arttíi. Við getum haft það til marks um hina römmu taug að hugsa okkur þessa konu á vesturströnd Bandaríkj- anna sitja yfir landakorti af íslandi og láta fegurð málsins í nöfnunum lyfta anda sínum á flug. Landið og tungan tengir börn sín öll, kallar þau til sín yfir úthöf og meginlönd. Ævi og starf þessarar íslensku skáldkonu í Vestur- heimi er til marks um það + •Fegurðardýrkun og íslensk örnefni. ^kobína Johnson er fyrst og fremst ýrískt skáld og fegurðarunnandi. Hin Fimantíska sýn hennar og lífsskoðun , eniUr glöggt fram í kvæðunum. Frá- mn er hún ádeilu og íroníu sem setur ,VlP á skáldskap samtímamanns ennar, Guttorms J. Guttormssonar, j".n þau tvö standa fremst íslenskra i°ðskálda í Vesturheimi eftir daga jePhans G. og Káins. Um Guttorm . lrtist fróðleg grein eftir Hjört Pálsson Pessu tímariti fyrir fáum árum og skal ^sað tii hennar hér (Samvinnan, 7-8, , ,')• En Jakobína víkur að honum í Qrf til Stephans G. 1924 og lýsa þau ,r einkar vel hugmyndum og afstöðu ennar sjálfrar: ,”^r þjóðlíf okkar vestra emotion- y ðead? (f>. e. andlega dautt). Jafn- ^ttonnur, sem mig langar svo s 1 'ð til að svífi hærra, gerir mér þá SrnaPraun að ganga of oft á sorphaug I a§aPanna eftir yrkisefni. Mig ngar svo til að hann verði stór og aftur, en til þess þarf hann að taka ko^Un ^V1 hvað við erum öll ófull- jn min °g illkvittin og horfa á fegurð- vili uuðrin. og það góða sem við alltE ^C.ra vera’ þrátt fyrir allt og lanH' vil draga hann burt úr Nýja ís- o i og dýfa honum hér í Kyrrahafið ey - Setja hann svo niður á einhverja háu Ua fr 1 sundinu Þar sem fururnar þe þöHin bláu seiddu svo fram það j a Sein 1 honum býr.“ heim P^lna Johnson kom þrívegis í inna ^lands. Fyrstu ferðar- I94/ Var ae)ur 8etið. Næst kom hún ! hoði fjölskylduvina, og loks 1 boði íslensks námsfólks sem 29

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.