Samvinnan - 01.04.1984, Page 44

Samvinnan - 01.04.1984, Page 44
FYRIR ÞIGt Góö almenn framhaldsskólamenntun og starfs- undirbúningur. Áhersla lögð á viðskipta- og félagsmálagreinar og markvissar kennsluaðferðir. Mikil reynsla veitt í lýðræðislegu félagsstarfi og ábyrgri þátttöku í ákvörðunum. Leið til frekara náms, stúdentsprófs og háskóla eða sérskóla, t. d. erlendis, og tækifæri til starfs- náms á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Viðurkennd starfsmenntun og góður undirbún- ingur undir ýmis störf, atvinnutækifæri á mörgum sviðum. Jf ADSTAÐA Heimavist með tveggja og þriggja manna herbergjum, símasjálfsala. Skólaútvarp og skólasjónvarp. Oriofshús nærri skólanum Setustofa og fundarsalur. hljóófæn. leiksvið og Ijósmyndunaraðstaða Mðtuneyti og þvottaþjónusta. Iþróttasalur, líkamsræktartæki. gufubað og Ijosalampi. sundlaugarferöir. Bókasafn og lesstofa Utivistarsvæði I fögru umhverti. gðngu- og hlaupaleidir Rafmagnsritvélar. rafreiknivólar o. fl. Kaupfélag nemenda sem selur ritföng. bækur o. fl. Tölvur, bókhalds- og ritvinnsluforrit. Nábýli og félagsskapur við kennara og aðra starfsmenn Fjölföldun, Skýrar skóla- og heimavistarreglur. aðild nemenda að umsjón og stjóm heimavist- Myndbðnd og upptðkutækl. ________________ Samvinnuskólinn BIFRÖST

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.