Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 67

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Page 67
215 sinnis verið synt fram á það, að þar er eigi góðs að vænta, nenia stranglega sje fylgt þessum aðaiatriðum: samrœmileg verkan og sameiginleg sala. Ef fjelögin hopa frá þessum merkjum, eða láta hrekja sig frá þeim, þá eru auðsæ forlög Kartagóborgar. Eins og nú horfir við er kjötverzlunin það mál, sem á að vera aðaláhiigamál sambandskaupfjelagsins; fjelagið þarf að athuga allt vandlega sem að því lýtur, og fylgja inálin u fram til sigurs, þó það kunni að kosta talsverða áreynslu, þolgæði og fjárframlög. íslenzkir landbúnaðarmenn þurfa að taka alla kjöt- verzlunina i eigin hendur. Og þeir geta þetta; svo mikið hefir hinn nýbyrjaði fjelagsskapur, í þá átt, þegar leitt í þós. En, því má eigi gleyma, að þessi nýi fjelagsskapur er prófsteinninn í málinu. Sje hann svo ófullkominn og fullur sundurgerðar, að það reynist hægðarleikur að maia hann í sundur, þá er málið eyðilagt, hver veit hversu langan tíma. Það bíður þá, að minnsta kosti, þangað til vitrari og þrekmeiri kynstofn er runninn upp, en sá, sem nú byggir þetta fátæka land. 5. J- •i

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.