Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 67

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 67
215 sinnis verið synt fram á það, að þar er eigi góðs að vænta, nenia stranglega sje fylgt þessum aðaiatriðum: samrœmileg verkan og sameiginleg sala. Ef fjelögin hopa frá þessum merkjum, eða láta hrekja sig frá þeim, þá eru auðsæ forlög Kartagóborgar. Eins og nú horfir við er kjötverzlunin það mál, sem á að vera aðaláhiigamál sambandskaupfjelagsins; fjelagið þarf að athuga allt vandlega sem að því lýtur, og fylgja inálin u fram til sigurs, þó það kunni að kosta talsverða áreynslu, þolgæði og fjárframlög. íslenzkir landbúnaðarmenn þurfa að taka alla kjöt- verzlunina i eigin hendur. Og þeir geta þetta; svo mikið hefir hinn nýbyrjaði fjelagsskapur, í þá átt, þegar leitt í þós. En, því má eigi gleyma, að þessi nýi fjelagsskapur er prófsteinninn í málinu. Sje hann svo ófullkominn og fullur sundurgerðar, að það reynist hægðarleikur að maia hann í sundur, þá er málið eyðilagt, hver veit hversu langan tíma. Það bíður þá, að minnsta kosti, þangað til vitrari og þrekmeiri kynstofn er runninn upp, en sá, sem nú byggir þetta fátæka land. 5. J- •i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.