Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 8
2 mönnum í rjetta átt. Við vitum að málstaður okkar er góður og að reynslan hefir margsannað það álit okkar. Við sjáum takmarkið fram undan og steínum að því, djarflega og óttalaust. En við vitum ekki, hve langan tíma við verðum að ná því marki. Pað er komið undir svo mörgu: dugnaði okkar, óeigingirni, framsýni og festu, en eigi því skipulagi, sem hið starfandi samvinnu- lið landsins hlítir í baráttunni við kaupmaniiavaldið. Og þær athugasemdir, sem hjer fara á eptir, verða einskonar frumdrættir að tillögum um það, hversu hátta megi fram- sókn samvinnumanna, nú á næstu árum, til að ná sem fyrst því takmarki: að því nœr öll verzlun Íslendinga, til lands og sjávar, verði rekin af samvinnu/jelögum, und- ir einni stjórn. * * * Eins og allir vita, eru kaupfjelög nú starfandi í öllum helztu byggðum landsins og sumum kauptúnum. Pau hafa lagt undir sig eigi alllítinn hluta af nauðsynjaverzl- un bænda og annara landmanna, þar sem þau starfa. En öll fiskverzlun landsmanna, og mest öll viðskipti þeirra manna, er lifa af sjávarafla, er í höndum kaup- manna. Kaupfjelögin eru mjög misgóð. Sum eru og hafa ekki verið annað en grímuklæddar kaupmannaverzl. anir, t. d. þar sem bændur hafa keypt kaupmannaverzl- anir og gert kaupmanninn að þjóni fjelagsins. En sem betur fer, eru þau fjelög fá, nú orðið. Þar næst má telja lítil og fátæk fjelög, sem lenda í vasa innlendraeða erlendra stórkaupmanna. þar er samvinnuarðurinn opt næsta lítill, af því fjelögin verða að hlíta okurverði stór- kaupmanna, þar sem bankarnir eru löngum erviðir í skauti, slíkum smælingjum. F*á eru nokkur allstór og sjálfstæð fjelög, sem spila upp á eigin spýtur, og geta lítið bætt skipulagið heima fyrir, frá því sem nú er. Og að síðustu eru sambandskaupfjelögin, sem hafa sameiginlega stjórn, erindreka í útlöndum, gefa út Tímarit kaupfjelaganna, kosta fje til að útbreiða samvinnuhugmyndir meðal lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.