Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 34

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 34
28 svo mikið niður sem unnt er, þó ágóðinn verði þá eng- inn til úthlutunar meðal fjelagsmanna. í Danmörku hefir verið talsvert um svona lagaðar ósk- ir, árið sem leið, og jafnvel verðlagsnefnd ríkisins hefir komið fram með beinar áskoranir í þá átt, t. d. gagn- vart hinu umsvifamikla fóðurkaupafjelagi samvinnumanna á Jótlandi. En fjelögin hafa getað varið vöruverðlag sitt með góðum og gildum ástæðum, svo ekki hefir þurft að lækka verðið. Um þetta málefni koma nú fram allmargar ritgerðir í vikublaði dönsku samvinnufjelaganna. Meðal þeirra, sem um þetta skrifa, er Severin Jörgensen, hinn aldurhnigni og víðkunni postuli samvinnunnar. Tekur hann mjög í sama streng og gert er í þessu tímariti, síðasta hefti f. á., »Verðlagning í kaupfjelögunum« (bls. 187—193). Sú ritgerð var fullprentuð, þegar Tímaritinu barst áminnst grein Sev. Jörgensens. Af því nú horfir svo við, að verðlagsaðferðin er dag- skrármál í sumum íslenzku kaupfjelögunum, ogallirkunn- ugir og velviljaðir samvinnumenn okkar munu hika sjer við að telja skoðanir Sev. Jörgensens hjegómamál í almenn- um samvinnumálum, og af því það er áhugamál Tíma- ritsins, að samræmislegt vöruverðlag komizt sem fyrst á í öllum kaupfjelögum okkar, að mestu leyti eptir hin- um margprófaða útlenda mælikvarða, þá flytur Tímarit- ið (hjer á eptir) meiri hlutann af nefndri grein Sev. Jör- gensens í lauslegri þýðingu. * * * Vöruúthliitun innkaupa-samvinnufjeiaganna eptir dagverði. Frá ýmsum hliðum hafa komið fram sterkar ásakanir gagnvart þeim samvinnufjelögum, sem annast um sam- eiginleg vöruinnkaup, af því þessi fjelög, — án þess að gera undantekningu á yfirstandandi dýrtíðartímabili —, halda fast við þá grundvallarreglu sína: að úthluta vörum sínum, með almennu dagverði, og það einnig þegar svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.