Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 16
10 eptir þessum lóðum. Og þar sem kaupfjelagsskapurinn á fáa formælendur í höfuðstaðnum, þá gat hæglega svo farið, að allar þær lóðir, sem bezt voru fallnar til heild- sölu, hefðu lent í höndum kaupmanna, ef eigi hefði notið við þessara áhugasömu aðkomnu samvinnumanna. þegar eitt aðalsambandskaupfjelag landsmanna hefir komið sjer vel á laggirnar í Reykjavík, mun þess ekki langt að bíða, að öll sæmilega heilbrigð samvinnufjelög á landinu gangi í það, og verði meðeigendur í heildsöl- unni. Rá mun og heildsalan vafalaust reka erindi margra kaupmanna, sem sæktust eptir áreiðanlegum viðskiptum. Yrði það vitanlega hagur, þar sem arðurinn af þeim við- skiptum lenti að hálfu leyti í vasa samvinnumanna. En vitaskuld yrði höfuðkosturinn sá, að þá mundu kaupfje- lögin yfirleitt fá betri kjör, bæði í 'kaupum og sölum erlendis, af því að viðskiptin væru mikil og heilbrigð. Enn fremur mundi gróðinn af heildsölunni, sem nú auðgar stórsalana, falla í skaut framleiðendum og neyt- endum sjálfum, hjer á landi. Pá vœru báðir þœttir kaup- mennskufjöturins slitnir af samvinnumönnum hjer á landi. Mikið væri fengið, þegar skipulag fjelaganna væri kom- ið í þetla horf, en þó þarf fleira að bæta áður en kaup- fjelögin ná yfirtökum á verzlun landsins. Að vísu er heildsala, undir góðs manns stjórn, mesti þátturinn í umbótunum, en þrátt fyrir það má ekki vanrækja smáat- riðin, því að þeirra gætir líka, þegar á herðir. Fyrsta hindrunin er menningarleysi fólksins. Allur fjöldi þeirra manna, sem skipta við kaupmenn, gera það í þeirri trú, að þeim sje það gróði. Og sú trú er sprottin af vanþekk- ing þeirra á fjelagsmálum. Sú vanþekking verður ekki upprætt með stundarátaki. Ef menn vilja gerbreyta skoð- unum þessara manna, verður að breyta uppeldinu í land- inu. Eg hefi áður bent á þessa hlið í grein minni »Sam- vinnumenntun«, sem var fyrsta ádrepa í umræðum, sem standa þurfa árum saman, áður en þær bera sýnilegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.