Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 56

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 56
50 p. t. Reykjavík, 27. nóvember 1915. Herra borgarstjóri. Enda þótt oss undirritaða skorti myndugleika til þess, að geta með fullkomnu umboði, samið á nokkurn hátt um það mál, sem oss langar til að rita yður um með brjefi þessu, þá langar oss þó til að hreifa því, sem væntanlegum lið í þeim fjelagsskap, er vjer nú viljum skýra yður frá: Á næsta ári eru líkindi til að komið verði á fót, sam- bandi á milli kaupfjelaga og ef til vill annara samvinnufje- laga hjer sunnan- og vestan lands, með líku sniði og Samband íslenzkra samvinnufjelaga norðanlands. Ef það lánast að sameina helztu samvinnufjelögin á nefndu svæði, í eitt sambandsfjelag í náinni framtíð, sem góðar horfur eru á, þá mun fyrsta áhugamál þessa fjelagsskap- ar verða það, að koma upp sameiginlegum innkaupakont- ór útlendrar vöru hjer í Reykjavík, ásamt vörugeymslu- húsum í samvinnu við S. í. S. og að líkindum í sam- bandi við núverandi ráðanaut íslenzkra samvinnufjelaga. Er oss fyllilega Ijóst, hversu mikla þýðingu það gæti haft fyrir þrif og gengi slíks fyrirtækis, að fá afnotarjett húsa eða lóða á heppilegum stað hjer við höfnina, er hún verður fullgerð. Af því vjer óttumst að sá fjelags- skapur, sem vjer höfum stuttlega skýrt yður frá, verði ef til vill ekki fullmyndaður, þegar Reykjavíkurbær fer að leigja út lóðir, eða hús og lóðir við höfnina, til afnota fyrir stórkaupaverzlanir, eða gefa fyrirheit um það, þá leyfum vjer oss nú þegar að fara þess á leit við bæjar- stjórn Reykjavíkur, að hún gefi væntanlegu sambands- fjelagi kost á lóð, á sem allra heppilegustum stað. Ber- um vjer það traust til bæjarstjórnarinnar, að hún muni láta slíkan fjelagsskap, sem hjer ræðir um, ganga fyrir prívatatvinnurekendum í þessu efni. Af því vjer, að svo stöddu, höfum engan myndug- leika til að semja um neitt í þessu efni, eins og hjer að framan er skýrt frá, leyfum vjer oss að biðja yður, hátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.