Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 23
17 margvíslegu samvinnufjelaga, sem nálega hver danskur bóndi er í: framleiðslufjelaga og kaupfjelaga, samvinnu- bankans og sambandsfjelagsins. Hlutverk samvinnubank- ans er svo að byrgja allt þetta mikla samvinnukerfi af verðmiðlum, og vera fjárhagsleg þungamiðja þess, bæði út á við og inn á við. Hann er það fyrir fjelögin, sem smærri lánsstofnanirnar eru fyrir einstaklingana. Það er nú auðskilið, hvílíkt sjálfstæði þetta skipulag veitir dönsku samvinnufjelögunum og Ijettir í viðskipt- um. Bóndi í sveit er t. d. meðeigandi og þátttakandi í rjómabúi, sláturfjelagi, eggjasölufjelagi o. s. frv. Öll þessi fjelög greiða sjóðstjórninni innleggsupphæðir bóndans. En jafnframt er hann í kaupfjelagi, fóðurkaupafjelagi, vjelkaupafjelagi o. s. frv. Pessi fjelög senda sjóðstjórn- inni líka úttektarupphæðir bóndans. Sjóðurinn jafnar svo reikninga, innheimtir gjaldeyrisupphæðirnar og greiðir skuldirnar til kaupfjelaganna. Eigi bóndinn inni í sjóðn- um, geymir hann það og ávaxtar, með lágri rentu, nema bóndi taki það út til einhverra þarfa; en skuldi hann, þá lánar sjóðurinn honum það gegn lítið eitt hærri vöxt- um og auðvitað þeim tryggingum, sem lög sjóðsins setja að skilyrði. Petta sýnir, hve ótrúlega langt Danir eru komnir í alls konar samvinnu, líklega lengst allra þjóða, að minnsta kosti meðal bænda, enda eru aðrar þjóðir farnar að taka þá sjer til fyrirmyndar í samvinnumálum. Nú orðið mun það líka nær því dæmalaust, að nokkurt samvinnufyrir- tæki, sem Danir byrja á, misheppnist fyrir þeim, svo leiknir eru þeir orðnir í allskonar samvinnu og samtökum. Hvenær skyldi samvinnumálunum verða svona langt komið hjá oss íslendingum? b< y, 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.