Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 37

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 37
31 leyti hlut að eigandi hefir slitið sig frá fjármála eða forráða- stjórn annara og tekið sjálfs sín málefni í eigin hendur. Jeg álít — já, jeg er sannfærður um að það má mæla saman menningarvöxt hverrar þjóðar eptir þeim þroska, sem samvinnufjelagsskapurinn hefir náð þar. Hver sá maður hlýtur að vera sannfærður um þetta, sem gefið hefir glöggar gætur að þroskun samvinnuhreifing- arinnar í ýmsum löndum. Og þeir, sem hafa haft opin augun fyrir þroskavextinum hjá okkar eigin þjóð, munu einnig hafa orðið þess varir, að almenningur hefir látlaust, grein eptir grein, á öllum sviðum, varpað af sjer förráða- mennsku annara, eptir því sem kraptar og hæfileikar efl- ast, svo vel mátti vera án fjárráðamanna. Meðal annars kemur þetta einnig fram í þeirri aðferð, sem almenningur hefir nú til þess að útvega sjer birgðir af þeim lífsnauðsynjum og öðrum neyzluvörum, sem hver einstakur framleiðir ekki sjálfur, og sem því verður að kaupa hjá öðrum. Flestir menn munu, þegar fyrir löngu, hafa sjeð hversu óheppilegt það var, að það ætlunarverk að vera millilið- ur í því að útvega al.mennar vörubirgðir væri falið þeim mönnum, sem aðallega hlutu sjerstaklega að hafa það fyrir augum að ná sjálfir í sem mestan hagnað, sem miliiliðir, þar sem þetta þó hlaut að koma í bága við hagsmuni neytendanna. En við þetta urðu menn að sætta sig, meðan menn voru því ekki vaxnir að taka þetta þýðingarmíkla starf í eigin hendur. Líklega hefir fáa dreymt til þess, fyr á dögum, að mikili hluti hinna fjöl- mennu alþýðumanna mundi nokkurn tíma getað varpað af sjer oki fjárhaldsmennskunnar í þessari grein. En eg verð að telja, að nú sje hjá alþýðu vaxandi sannfæring um það, að smám saman þróist hjá henni afl og atgervi til þess að losa sig við forráðamennskuna, einnig í þeim greinum, þar sem mönnum gat eigi til hugar komið, að slíkt væri gerlegt. Og nú er það því af mörgum mönnum ekki talin nein fjarstæða lengur, að alþýða manna geti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.