Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 54

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 54
48 fjelög í Húnavatnssýslu, en öll hin með. Þó þarna hafi hægt unnizt að markinu, munu flestir telja, að betur hafi verið af stað farið en heima setið. Næst þessu mynduðust tvenn sambönd á Suðurlandi í öðrum samvinnugreinum: Sláturfjelag Suðurlands og Rjómabúasambandið. Engu síður þar má finna votta þess, að samböndin hafa veitt festu og hagnað. Milli Sláturfjelags Suðurlands og norðlenzka sambands- ins er nú byrjuð samvinna í tilefni af sameiginlegum erindisreka. Retta er stærsta sambandsstigið, sem við höf- um tekið, enn sem komið er. Lítil reynsla er enn komin á þessa samvinnu, en fátt liggur Ijósara fyrir en það, hversu slík samvinna er nauðsynleg fyrir góðan fram- gang kjötsölu okkar á erlendum markaði. Rar má því eigi láta neina smásmygli, óhollan metnað eða sjergæð- ingshátt komast að, til að spilla málefninu. Það eru því eiginlega kaupfjelögin á Suður- og Vest- urlandi, sem lengst hafa dregið það, að gera nokkra sambandstilraun. En nú er þar vaknaður áhugi fyrir mál- efninu, og einmitt í þá átt, sem þeir hafa verið hvattir til: að reyna fyrst að koma á bandalagi sín á meðal og ef það lánast að saineina þá sambandsfjelögin i eitt landsfjelag'. Rá er vegurinn ruddur og aðstaða fengin til ýmislegra framkvæmda, sem nú bíða tækifæris. Þá getur heildsala sú komizt á fót í Reykjavík, sem ritað er um í fyrstu grein þessa heptis. Petta vakir líka, sjáanlega, fyrir kaupfjelögunum syðra og sjest það vel í frjettum þeim af sanibandsundirbúningi, sem nokkur kaupfjelög þar hafa nýlega gert. Þessar frjettir flytur Tímaritið hjer á eptir samkvæmt fenginni heimild. (S. /.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.