Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 10
4 fleiri skrifstofum erlendis, sem heyra undir miðstjórnina í Reykjavík. Petta atriði er mjög mikilsvert, en dálítið skiptar skoð- anir um, meðal forgöngumanna fjelaganna. Sumir hallast að þeirri skoðun, sem hjer er skýrt frá, en aðrir vilja tvískipta hinni æðstu stjórn: hafa heildsölu í Reykjavík og erindreka erlendis, hvort um sig með sjálfstæðu verk- sviði. Raunar er hjer bitamunur en ekki fjár, eins og síðar mun sýnt verða. En í allri stjórn, sem gagn á að gera, verður að vera einn húsbóndi, sem hefir yfirum- sjón með öllum höfuðgreinum starfsins og sker úr vanda- málum, sem fyrir koma. Að tvískipta slíku valdi hlyti að leiða til sundrungar og vandræða. En til að halda sjer við jörðina, sem mest, er gott að skýra þetta með áþreif- anlegum dæmum. Nú sem stendur fer langmestur hluti af heildsöluverzl- un íslendinga gegn um hendur manna, sem búsettir eru í Reykjavík. Tala þessara heildsala hefir farið hríðvaxandi hin síðustu ár, síðan byrjað var á hafnargerðinni; bæði hafa nýir menn byrjað á þessari atvinnú, og erlend og íslenzk heildsöluhús flutt til Reykjavíkur. Sumir af þess- um heildsölum hafa útibú erlendis vegna íslenzku verzl- unarinnar, en sú tilbreytni virðist ekki vera nauðsynleg, þvi að flestir voldugustu heildsalarnir hafa eingöngu bceki- stöðu i Reykjavik. Og til sönnunar því, að þessi heild- söluatvinna er mjög arðvænleg, má benda á það, að af þeim mörgu og mishæfu mönnum, sem við þetta fást, hefir enginn farið a höfuðið, siðustu árin. Allir virðast þeir komast vel af, og um suma er á allra vitorði, að þeir eru stórauðugir menn. Rað virðist nú engum blöðum þurfa um það að fletta, að fyrst íslenzk verzlun er að flytjast frá Höfn (að því er útlönd snertir) og til stóru nábúalandanna, þá eiga kaupfjelögin ekki að binda sig í höfuðstað Danmerkur, meira en góðu hófi gegnir, enda eru Danir aðallega milliliðir í íslenzkri verzlun. Og úr því að heildsalarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.