Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 12

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 12
6 stjórnar Islenzkra samvinmtmála og fundarstaður kjör- inna ýulltrúa, sem hittast þar á tilteknum tímum, til að marka aðallínurnar í starfi samvinnufjelaganna og kjósa framkvæmdarstjórnina. í þessu sambandi verður að minnast á eitt atriði, sem er nokkuð sjerstaklegs eðlis, nefnilega, hvort við sam- vinnumenn höfum nú þegar mann, sem við treystum til að stýra þessu stóra og vandasama heimili. Flestir munu svara því játandi, að rjetti maðurinn sje til, ef hann fá- ist, nefnilega hinn núverandi erindreki samvinnufjelag- anna, Hallgrímur Kristinsson. Engum getur verið það Ijósara en þeim, sem þetta ritar, að það muni orka tvímælis, að byggja almenna hreifingu á einstökum manni. En nauðsyn brýtur hjer lög. Fjelagsmenning okkar íslendinga er á mjög lágu stigi og þess mörg augljós dæmi, bæði úr stjórnmálalífi okkar og flestu öðru samstarfi manna. Má kveða svo að orði, að engin fjelagshreifing verði hjer langlíf, nema hún eigi einhvern ágætan forgöngumann. þetta er að vísu raunalegt ástand og breytist vonandi með vaxandi andlegri og siðferðislegri menningu. En eins og nú er ástatt, er hin mesta fásinna að byrja á nýrri og ábyrgð- armikilli hreifingu, nema því að eins að foringinn sje fenginn, sá, sem trúandi er til að vera sverð og skjöld- ur í baráttunni. Síðar koma vónandi þeir tímar, að fjöld- inn getur verið fremur án slíkra forgöngumanna óg er gott við slíku að búast. En sá tími er enn ekki kominn hjer á landi. F*ó að tæplega þurfi að búast við, að þessari skoðun verði andæft af mönnum, sem skyn bera á málið, þykir þó rjett að færa henni til varnar nokkur rök. Er þá skemmst til að telja, að þegar þingið veitti fje ti! erind- reka fyrir samvinnufjelögin, fjekkst ekki samkomulag um neinn mann til starfsins fyr en Hallgrímur Kristinsson Ijet undan þrábeiðni manna, óg tók starfið að sjer. Hann einn hafði unnið sjer þann orðstýr, að hlutaðeigandi fje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.