Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 27
21 til skepnufóðurs, svo eptir því skapast að mestu verðið á öðrum korntegundum þar. í Október f. á. var útsölu- verð á 100 kg. mais 20 kr. Taidist þá svo til að verð- aukinn, frá vanalegum tilkostnaði, væri þessi: Hækkað flutningsgjald á skipum...............kr. 4.50 Peningaverðmunur (Cursdifference) 9% . . . — 1.80 Stríðsábyrgð 2 %.............................— 0.40 Annar óvanalegur kostnaður 1 */2 % . . . . — 0.30 eður samtals . . . kr. 7.00 Án hækkunar vegna stríðsins hefði þá útsöluverð á maistunnu í Danmörku í Okt. 1915 verið 13 kr. Vana- legt farmgjald á maistunnu til Danmerkur er kr. 1.50, en nú ö kr. Pað hefir því hækkað um 300%. Af þessu liggur það Ijóst fyrir að vöruflutningaskip veita sundl- andi gróða í aðra hönd á þessum tímum. Ef maður athugar, hvort þessi farmgjaldshækkun sje óumflýjanleg í eðli sínu, þá er margt sem sannar að slíkt er ekki tilfellið. Pað eru ýms dæmi til þess að farm- gjöld, enda yfir hættulegustu siglingasvæði, hafa ekki hækkað nema frá 17 — 32%, þegar svo er, t. d., að sterk samvinnufjelög hafa lagt kapp á að ná sem hagfelldust- um samningum við öflug skipaútgerðarfjelög. Oróði ýmsra danskra hlutafjelaga má fyllilega segja að hafi verið alveg dæmalaus, og verðbrjef þeirra hafa því gengið kaupum og sölum langar leiðir fram úr nafn- verði. Sem dæmi í þessa átt má nefna danska sameinaða gufuskipafjelagið,—sem flestir kannast við hjerálandi —. I Júlí 1914 var nafnverð höfuðstólsins 30 mil. kr., en matsverðið á kauphöllinni 32 mil. kr. og hverjar 100 kr, þess vegna metnar sem 107. En í Október 1915 var matsverð sama höfuðstóls 69 mil. kr. og hverjar 100 kr. hins eldra höfuðstóls því metnar og seldar sem 230 kr. Danska sykurgerðarfjelagið hefir náð í álitlegan hagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.