Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Síða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Síða 27
21 til skepnufóðurs, svo eptir því skapast að mestu verðið á öðrum korntegundum þar. í Október f. á. var útsölu- verð á 100 kg. mais 20 kr. Taidist þá svo til að verð- aukinn, frá vanalegum tilkostnaði, væri þessi: Hækkað flutningsgjald á skipum...............kr. 4.50 Peningaverðmunur (Cursdifference) 9% . . . — 1.80 Stríðsábyrgð 2 %.............................— 0.40 Annar óvanalegur kostnaður 1 */2 % . . . . — 0.30 eður samtals . . . kr. 7.00 Án hækkunar vegna stríðsins hefði þá útsöluverð á maistunnu í Danmörku í Okt. 1915 verið 13 kr. Vana- legt farmgjald á maistunnu til Danmerkur er kr. 1.50, en nú ö kr. Pað hefir því hækkað um 300%. Af þessu liggur það Ijóst fyrir að vöruflutningaskip veita sundl- andi gróða í aðra hönd á þessum tímum. Ef maður athugar, hvort þessi farmgjaldshækkun sje óumflýjanleg í eðli sínu, þá er margt sem sannar að slíkt er ekki tilfellið. Pað eru ýms dæmi til þess að farm- gjöld, enda yfir hættulegustu siglingasvæði, hafa ekki hækkað nema frá 17 — 32%, þegar svo er, t. d., að sterk samvinnufjelög hafa lagt kapp á að ná sem hagfelldust- um samningum við öflug skipaútgerðarfjelög. Oróði ýmsra danskra hlutafjelaga má fyllilega segja að hafi verið alveg dæmalaus, og verðbrjef þeirra hafa því gengið kaupum og sölum langar leiðir fram úr nafn- verði. Sem dæmi í þessa átt má nefna danska sameinaða gufuskipafjelagið,—sem flestir kannast við hjerálandi —. I Júlí 1914 var nafnverð höfuðstólsins 30 mil. kr., en matsverðið á kauphöllinni 32 mil. kr. og hverjar 100 kr, þess vegna metnar sem 107. En í Október 1915 var matsverð sama höfuðstóls 69 mil. kr. og hverjar 100 kr. hins eldra höfuðstóls því metnar og seldar sem 230 kr. Danska sykurgerðarfjelagið hefir náð í álitlegan hagn-

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.