Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 35
29 stendur á, að vörurnar eru keyptar því innkaupsverði, sem gæti leyft töluvert lægra úthlutunarverð, en almenna dagverðið setur. Peir, sem eru óánægðir með þetta fyrirkomulag fjelag- anna, byggja óánægju sína á því, að tilgangur fjelaganna hljóti að vera sá: að verja neytendurna gegn þeirri á- gengni einstakra verzlunarmanna, sem sjáanlega hagnýta sjer hið óvanalega viðskiptaástand til þess að ná í blygð- unarlausan ávinning á kostnað annara stjetta. Auðvitað skilja aliir það vel, að það kemur í éinn stað niður fyrir meðlimi þessara samvinnufjelaga, hvernig út- hlutunarverðið er sett, því það sem þeir borga meira fyr- ir vörurnar en innkaupsverði og kostnaðarviðbót nemur, fá þeir seinna borgað til baka, og mikill fjöldi meðlim- anna metur það mikils, að geta, á þennan hátt sparað fjárhæðir þær, sem þeir láta af hendi í vöruverðinu, um- fram það allra nauðsynlegasta, til þess að geta, síðar meir, fengið út borgaðar í einu þessar saman dregnu smáfjárhæðir, sem annars hefðu, ef til vill, ekki verið sparaðar. Pað er þess vegna ekki af umhyggjusemi fyrir velferð meðlima samvinnufjelaganna, að komið er fram með kröf- ur um allra lægsta úthlutunarverð, sem lagi sig eptir inn- kaupsverðinu, en ekki dagverðinu eða verðlaginu á heims- markaðinum, heldur er krafan sprottin af þeim skilningi, að þjóðhagslegur tilgangur samvinnufjelaganna sje sá, að vera verðstillir (Prisregulator) í verzlunarmálum. Vegna þessa álíta menn að viðleitni fjelaganna eigi að hníga að því, aðallega, að setja vöruverðið svo lágt, sem allra frekast er unnt, neytendunum til hagsmuna, því þá leiði þar af, að sjálfsögðu, að hinir einstöku verzlunarmenn neyðist til að fylgja verðlagi innkaupafjelaganna, svo sem þeim er frekast unnt, til þess að koma i veg fyrir það að almenningur streymi til samvinnufjelaganna og verzlunarmennirnir sjálfir standi einir utan við leiksviðið. Þó að margir hafi þá skóðun, að samkvæmt þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.