Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 55

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 55
49 IV. Fundargerð. Hinn 27. Nóv. 1915 komum vjer undirritaðir saman í Reykjavík tii að ræða um samvinnufjelagsskap. Höfðu forstöðumenn Kaupfjelags Borgfirðinga og Kaupfjelags Hvammsfjarðar sent helztu samvinnufjelög- um sunnan- og vestanlands fundarböð, dags. 23. Ágúst, síðast liðið, og mælst til þess að fjelagsstjórar sæktu fund að Borgarnesi 14. þ. m. Á þann fund gátu engir komið, vegna ýmsra forfalla, nema fundarboðendurnir. En af því tilviljunin, að nokkru leyti, leiddi oss hjer fjóra sam- an, kom oss saman um, að gera úr því lítilsháttar um- ræðufund og bollalegginga, og um leið að skýra viðkom- andi fjelögum, og má ske öðrum, frá því helzta sem bar á góma í fundargerðarformi. 1. Var minnst á sambandsfjelagsstofnun. Kom oss öllum saman um, að nauðsynlegt væri að vinna bráðan bug að stofnun slíks fjelags, bæði mundi það styrkja fje- lögin i samkeppni við kaupmenn og auk þess á marg- an hátt geta unnið þeim beint gagn. Var það sameig- inlegt álit að stofnunin þyrfti að fara fram, þegar á næsta ári, og kom oss saman um, að ákveða stund og stað til slíks stofnfundar, pr. telefón, ef aðalfund- ir tækju vel í málið. 2. Af því vjer teljum heppilegra, í flestum tilfellum, að hafa meira en minna á boðstólum, þegar um sölu á íslenzkum afurðum er að ræða, þá kom oss ásamt um, að sameina ullarsölu fjelaga vorra á næsta ári, að svo miklu leyti sem unnt er. 3. Kom oss saman um, að gera sameiginleg innkaup á rúgmjöli og grjónum á næsta ári, ef tiltækilegt virðist, og yfirleitt gera eigi pantanir á þessum vörum á árinu, án þess að láta hvern annan vita. 4. Rituðum vjer svohljóðandi brjef til borgarstjórans í Reykjavík: — 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.