Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 43
Samtíningur. I. Verkamannafjelög Og Kaupfjelag verkamanna Mureyrar. Á síðast liðnum mannsaldri, eða svo sem frá því 1880, hafa ákaflega miklar breytingar orðið í þjóðlífi okkar, meiri en nokkurn tíma áður á jafnstuttu tfmabili. Þetta nær til flestra greina lífsstarfseminnar: stjórnarfars, at- vinnureksturs, almennrar þekkingar, daglegra lifnaðar- hátta, margskonar almennra framkvæmda, fjelagslegrar samvinnu, stjettaskiptingar, m. fl. og fl. Og margt af þessu fer sjáanlega í vöxt með ári hverju. íslendingar hafa, frá því landið byggðist, aðallega ver- ið bændaþjóð — eins og Norðmenn forfeður þeirra —. En á nefndu árabili hefir ýmsum öðrum stjettum fjölg- að hjer stórkostlega, þó bændastjettin sje enn fjölmenn- ust. Pað eru kauptúnin, sem í seinni tíð hafa dregið til sín fjölda manna og þar hafa því komið upp nýjar stjett- ir manna: iðnaðarmenn, hásetar, verkamenn o. fl. Kaup- túnin hafa tekið við flestu af því fólki, sem ekki þóttist hafa olbogarúm í sveitunum, eða sem útþrá og ævin- týralöngun knúði til breytinga. Par hafa kauptúnin verið hælið og ævintýralandið, og þau hafa þvf um leið, að miklu leyti, stöðvað strauminn til Americu. Pó manni hljóti að vísu að vera hugarhaldið um það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.