Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 33
27 löndum hefði brotið af sjer kúgunarhlekki auðvaldsins og samkeppninnar. Það var líka einmitt þess konar bylt- ing sem margir óttuðust að hlyti þá og þegar að skella yfir. Og hún hefði líklega orðið enn voðalegri en stríð- ið er nú. Árangur slíkrar byltingar hefði heldur naumast getað samsvarað hugsjónum umbótavinanna. Myrkrið grúfir enn svo þungt og fast yfir miklum þorra manna og þrælkunarblóðið er enn svo aflmikið í æðum fjöld- ans að sá hagkvæmi tími, gagnvart tilætluðum árangri, er alls ekki kominn. Eptir þessa styrjöld, sem nú er, má ætla að skipulagsumbætur á rjettlætisgrundvelli fái aukinn framgang, smátt og smátt, eða þá, ef ekki verð- ur hjá byltingu komizt, að hún geti þá orðið friðsam- legri en nú hefði mátt vonast eptir. Pessi skoðun og von er, meðal annars, byggð á þeirri óhrekjandi reynslusönnun sem heimsstríðið er meir og meir að leiða í Ijós. Sú reynsla fyrirdæmir samkeppn- ina en styður að sama skapi hugsjónagildi samvinnu- manna og jafnaðarmanna. Samhjálpin og jajnrjettið hlýtur að fá aukið fylgi, þeg- ar vábrestir styrjaldarinnar þagna. II. Vöruverðlagið. Þegar einhvern sjerstakan vanda ber að höndum er vanalega helzt leitað til þeirra manna, sem hafa það á- lit á sjer að þeir sjeu eitthvað betri, rjettlátari og máttar- meiri en almennt gerist. I yfirstandandi dýrtíð kemur þetta einnig fram gagnvart samvinnufjelögunum. Pó menn viti og viðurkenni að þau hafi lækkandi áhrif á vöruverð aðkeyptrar vöru, einnig utan við sinn sjerstaka verkahring, er samt þeim óskum beint til þeirra að auka almennu áhrifin enn meir, og færa útsöluverð varanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.