Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 7

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 7
Framtíð samvinnufjelaganna. Þeir menn, sem trúa einlægiegast á hlutverk sam- vinnufjelaganna hjer á landi, munu samdóma um, að takmarki þeirra sje ekki náð fyr en þau hafa í sínum höndum þvi nœr alla verzlun landsins og láta allan hinn óþarfa kaupmannsgróða renna í vasa viðskiptamanna hjer á landi. Þetta er í stuttu máli það, að þurka út kaupmannastjettina, milliliðastjettina, og setja í hennar stað starfsmenn samvinnufjelaga, sem vinna fyrir föstu kaupi, hæfilega miklu. Eins og áður hefir verið bent á, í þessu tímariti, mundi sá sparnaður nema milliónum króna, árlega, fyrir alla þjóðina, og nema því meiru sem landið auðgast og viðskiptaveltan fer vaxandi. Menn munu segja, að þetta eigi langt í land, sje ef til vill óframkvæmanlegt. En það er jafnan óvarlegt að þvertaka nokkuð um ókomnar framfarir. Pað kemur svo inargt á daginn, sem fyrrum var álitið tómar draumsjón- ir. Fyrir 10 árum mundi engum manni, sem þekkti til á Akureyri, hafa komið til hugar, að árið 1915 yrði Kaup- fjelag eyfirzkra bænda langvoldugasta verzlunin þar; sú sem kaupmennirnir yrðu að beygja sig fyrir, hvar sem á samkeppni reyndi. Og þó er nú þetta orðinn áþreifan- legur og alviðurkenndur sannleiki; ávöxtur framsýni og fullkomins skipulags. þetta dæmi og mörg önnur benda okkur samvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.