Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 57

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 57
51 virti herra borgarstjóri, að leggja þetta brjef ekki fyrir bæjarstjórnina, að svo komnu, og ekki fyr en henni fara að berast erindi frá öðrum í þessa átt, þannig að ákvörð- un verði tekin um lóðirnar. Ástæðan til þess að vjér ritum yður þetta brjef nú þegar er sú, að vjer óttumst að stærri umboðsverzlanir og kaupmenn bæjarins muni sitja um að ná, svo fljótt sem unnt er, haldi á hagkvæmustu lóðum við höfnina, og þá sje áríðandi fyrir oss að láta yður vita fyrirætlun vora í þessu efni í þvf trausti að þjer hafið oss í hyggju á sínum tíma. Með mikilli virðingu. Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Runólfsson, form. Kaupfjel. Hvammsfjarðar. form. Kaupfjel. Borgfirðinga Guðmundur Guðmundsson. Helgi /ónsson. Fleiri mál voru ekki tekin til umræðu á fundinum. 5. B. Runólfsson. V. Bendingar. 1. Næsti aðalfuridur Sambandsins verður haldinn á Akureyri, ef til vill nálægt vetrarlokum þ. á., eða svo snemma að erindisreki Sambandsins geti verið á fund- inum, áður en hann fer aptur til útlanda, eptir væntan- lega hingaðkomu nálægt miðjum Marz þ. á. Mörg mik- ilvæg framtíðarmál verða til umræðu á fundinum. Er því nauðsynlegt að deildir Sambandsins láti sem flesta fulltrúa sína mæta á fundinum. Einnig ætti vel við að ýms samvinnufjelög, utan Sambandsins, sendu mann eða menn á fundinn, til að kynnast málefnum og stefnu Sambandsins, þó eigi verði þá þegar óskað eptir inn- göngu. Fundurinn verður boðaður símleiðis í tæka tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.