Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 41
35 vörukaupin. En þegar það nú kemur í ljós, að það eru injög margir landbúnaðarmenn, sem ekki þykjast þurfa á þess konar sparnaði að halda, þá er það að vísu gleði- legur vottur um góðan efnahag danskra landbúnaðar- manna, en á hinn bóginn getur þessi aðferð gefið til- efni til ýmislegra efasemda um það, að hagfræðislegur skilningur sje í bezta lagi hjá talsverðum hluta þjóðar- innar. * * * Nei, það verður aldrei nógu sterklega brýnt fyrir sam- vinnufjelagsmönnum að eitt þýðingarmesta grundvallar- atriði samvinnustarfseminnar, í innkaupafjelögunum, er: Vöruúthlutun eptir dagverði. þessu grundvallaratriði var slegið föstu al brautryðjendunum: vefurunum í Rochdale, og eptir þeirra fordæmi, og eptir allri reynslu síðari tíma er þetta gert að föstu meginatriði í samvinnustarfseminni um allan heitn * og viðhald þess er skoðað sem skilyrði fyrir vexti og framsókn innkaupasamvinnufjelaganna. Til- raun til aD róta við þessu gfrundvallaratriði er því tilraun til að kollvarpa einni máttar- stoð samvinnumálsins. Eflaust er það samt svo, að sumir þeirra manna, sem eru að reyna þetta, eru ekki óvinir samvinnumálsins í sjálfu sjer, en þeir gera mál- efninu bjarnargreiða. Pað voru alls ekki vefararnir í Rochdale, — eins og sumir ætla —, sem stofnuðu fyrsta fjelagið til sameig- inlegra vöruinnkaupa. Ress konar fjelög höfðu áður ver- ið til um langan tíma. En þessi eldri fjelög hvíldu ekki á þeim grundvallaratriðum, sem gætu veitt þeim lífs- gildi, og þau hrundu því öll í mola. Hreifingin fjekk ekki lífskrapt, fyr en vefararnir í Rochdale árið 1843settu • Undantekningar eru: meiri hluti íslenzkra kaupfjelaga. Ritstj. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.