Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 19
13 mikið og mundi þó geta komið meiru til leiðar hjer, þar sem barizt væri fyrir sannarlega góðu máli. Jafnvel þó hjer sje gengið, að mestu, framhjá að ræða um samvinnumenntun í almennri merkingu orðsins, er þó eitt atriði, sem eigi má láta hjá líða að drepa á nú þegar. Það er sjermenntun starfsmanna samvinnufjelag- anna. Enn þá hefir hver samvinnumaður orðið að brjóta ísinn fyrir sig, afla sjer menntunar sjálfur, eða hjá öðr- um, innanlands eða utan. Lítil og sjálfsögð byrjun er það, ef haldið verður námsskeið á Akureyri nú í vetur í sambandi við Kaupfjelag Eyfirðinga. En betur má ef duga skal. * Sumir menn benda á Verzlunarskóla íslands, í þessu máli, en það er hin mesta fásinna. Hann er allt of háð- ur kaupmönnum til að geta verið svo hlutlaus sem þarf. Nægir í þessu efni að benda á, að bæði núverandi skóla- stjóri og fyrirrennari hans hafa rekið heildsöluverzlun, samhliða kennslunni. Þar að auki þarf að ala starfsmenn kaupfjelaganna upp í allt öðru andrúmslopti en því, »að hlera við símann og bíða eptir verðbreytingum«. í stuttu máli: Sarnvinnufjelögin verða að hafa skóla fyrir starfs- menn sína. Hann yrði auðvitað í Reykjavík, og undir yfirstjórn formanns heildsölunnar. Skólinn þyrfti ekki að vera stór; mætti taka menn inn annaðhvort ár, og kenna í tvo vetur. inngöngu ættu ekki að fá fleiri en sambands- fjelögin þyrftu og vildu hafa fyrir starfsmenn síðar meir. Sennilega væri kappnóg að útskrifa 4 — 5 annaðhvort ár. Kennslan ætti að vera bókleg og verkleg, miðuð við kröfur þær, sem samvinnufjelögin hljóta að gera til starfs- manna sinna. Nemendur ættu að þekkja, út í æsar, allt fyrirkomulag heildsölunnar og hafa fengið nokkra verk- lega æfingu við að starfa í kaupíjelagi því, sem rísa mun * Þegar þetta var ritað mun höf. greinarinnar eigi hafa vitað að ákveðið er að halda hið áminnsta námsskeið, sbr. auglýsing í ýmsum blöðum og Tímar., IV. h. f. á. s.j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.