Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 31
25 En þess ber vel að gaeta, að utan við valdasvið hvers einstaks ríkis liggur svo rnargt, sem hefir þau áhrif: að auka dýrtíðina, svo sem er um siglingar og flutninga- gjöld eriendra ríkja, innkaupsverð aðfluttrar vöru m. fl. Innanríkísráðstafanir geta því ekki komið í veg fyrir hina almennu dyrtíð, en slíkt getur nokkuð hindrað al- menna neyð og má ske komið í veg fyrir hana að mestu. Petta er góðra gjalda vert og er síður en svo ástæða til að amast við slíkum úrræðum þó óvanaleg sjeu, og sumum mönnum kunni að þykja gengið nokkuð nærri eldri hugmyndum um einstaklíngsfrelsið og einstaklings- rjettinn til óháðrar samkeppni. Af innlendri reynslu kannast menn við flest af því, sem nú hefir verið minnst á og þá einnig dýrtíðarráð- stafanir þings og stjórnar. Við höfum útflutningsbann, aðdráttaráðstafanir, verðlagsnefnd og dýrtíðaruppbætur til opinberra starfsmanna. Bráðabirgðaskatt höfum við og af ýmislegri framleiðslu. En við höfum, að vissu leyti, hlíft þeim sterkustu og allt of lítið hirt um þá veikustu. Aukinn tekjuskatt af stóreignum og stórgróða höfum við ekki hugsað um og um dýrtíðarhjálp til snauðra verka- manna hefir ekki verið hugsað, ekki einu sinni að Ijetta þeim gjaldabyrðar til ríkisþarfa. Verðlagsnefndin okkar hefir víst, í einstöku tilfellum, látið til sín taka, þegar nægar upplýsingar hafa komið fram, jafnhliða kvörtunum um of hátt vöruverð. Er það vel þess vert að almenningur muni eptir verðlagsnefnd- inni, þegar mönnum þykir vöruverð keyra úr hófi fram. Á Pýzkalandi var vitanlega fjöldi verðlagsnefnda sett- ur á laggirnar. En það kom fljótlega í ljós að þetta var ekki einhlýtt til þess að koma rjettlátu jafnvægi á vöru- úthlutunina sjálfa, þegar ekki var af yfirfljótanlegum birgð- um að taka. Efnamennirnir viðuðu óþarflega mikið að sjer, en fátæklingarnir fengu of lítið. Hjer varð því að stíga fetinu lengra. Ríkisvaldið og hjeraðsstjórnir tóku vörubirgðirnar til sín og sáu um jafnrjettislega úthlutun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.