Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 5

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 5
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON: EINAR H. KVARAN ALDARMINNING I í ritdómi, sem Árni Pálsson skrifaði fyrir 45 árum um Jón Trausta, segir, að honum hafi „tekizt það, sem engu íslenzku skáldi hefur heppnazt, að lýsa heilu byggðarlagi svo, að lesandinn þykist þekkja þar nálega hvern mann og hverja bæjarleið. Það hefur liann gert í Heiðarbýlissögunum. Einar Hjörleifs- son hefur í sögunum Ofurefli og Gulli reynt að gera ámóta lýsingu af Reykja- vík, en í þeim bókum kannast maður tæpast við einn einasta götuspotta í Reykjavík, þó að þær bækur annars hafi margt til síns ágætis," segir Árni Pálsson.1 Það kann að þykja undarlegt og jafnvel miður viðeigandi að byrja aldanninningu Einars I Ijörleifssonar Kvarans á því að vitna til slíkra ummæla — og það eftir mann, er síðar varð kennari minn og var að mínum dórni rnjög glöggskyggn á skáldskap — og urn rithöfund, sem ég ber fyrir mikla virðingu. En Einar Kvaran þarf hvorki á því að halda né hefði heldur kært sig um það, að neinu væri viljandi undan skotið af orðurn annarra urn hann eða af orðum °g skoðunum sjálfs hans. Það er einmitt af hans anda og aðferð að forðast alla einsýni. Annars fór ég hér hvorki með þessi ummæli til að staðfesta þau né hrekja, enda skiptir mitt álit þar litlu máli. Ég tel samt, að þar sé að vísu fullfast að orði kveðið, en í þeim felist þó mikill sannleikur. Hitt er annað mál, að í þ eim sögum, sem þar er að vikið, hefur Einar ekki aðallega ætlað sér að lýsa Reykjavík, þótt þar veldi hann sögunum stað (og einstaka bæjar- lýsingar finnast mér þar raunar góðar, þótt það sé aukaatriði). En vissar að- linnslur geta beint okkur veginn til fyllra skilnings á verkunum, ef réttilega er á Jreim haldið. Eí við leituðum hjá Bjarna Thorarensen, Grími I homsen og Einari Benc- diktssyni einkum að leikandi ljóðrænu, hjá Jónasi að stórkostlegum umbrotum, l'já séra Matthíasi að óhagganlegri rökvísi og hjá Stephani G. Stephanssyni að funheitum ástakveðskap, þá kynnum við oft að verða fyrir vonbrigðum. Þá værum við að leita hjá skáldunum að öðru en því, sem hjá þeirn er aðallega Jð finna. Engir hafa allt til að bera í jafnríkum rnæli né heldur kæra sig um það. Og Einari Kvaran var það hvorki bezt gefið né lagði á það mest kapp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.