Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 9

Andvari - 01.04.1960, Síða 9
andvari STEINGR í MUR J. ÞORSTEINSSON 7 þessara sagna — bezta æskusaga Einars og liin fyrsta, sem eftir hann birtist — heitir Hvom eiðinn á ég að rjúfa? Elún var lesin upp í skólafélagi snemma árs 1880 og kom út sama vor (á vegum Jóns Olafssonar á Eskifirði). Þama tekur Einar einmitt fyrir raunhæft siðferðilegt vandamál, hvort stofna eigi til hjúskapar vegna heitanna einna, ef ást annars aðilans er þrotin. Og lífsham- ingjan er hér meira metin en heitin. Mannlýsingar voru hér enn nokkuð grunnfærar og sumt í sögugangi tilviljanakennt, og sagan hlaut strangan dóm í blaði einu.7 En hún var lipurlega skrifuð og bar vitni umhugsun og um- broturn, enda mun hún að verulegu leyti vera sprottin af einkareynslu höf- undar. Ásamt ómjúkum viðtökum og þeim vanköntum, sem Einar sá sjálfur á sögunni, mun þessi bersöglislýsing hafa valdið miklu um það, að hann lét hætta sölu hennar skömmu síðar, svo að hún er nú meðal fágætustu íslenzkra bóka frá 19. öld. Sýna þessi fyrstu viðbrögð Einars við sögu sinni viðkvæmni lians og vöndugleik, ábyrgðartilfinningu og samvizkusemi. Sagan var þó engan veginn óvænlegt upphafsverk unglings. Og hér má þegar greina tvennt af því, sem síðar varð meðal höfuðeinkenna á skáldsögum Einars: fyrirgefninguna og hina göfuglyndu og fórnfúsu konu, sem allt umber og bætir. Hin skólasaga Einars, sem prentuð var, hét Orgelið, var lesin á félags- fundi í skólanum haustið 1880 og síðan birt neðanmáls í Þjóðólfi fram til næsta vors. Hún er um flest veigaminni en fyrri sagan, fjallar um átökin milli gamla og nýja kirkjusöngsins, en efnið mun hér einnig sótt í raunveruleikann. Og hér kemur enn frarn sérkenni Einars eða afstaða, sem hann hélt alla ævi: nýi tíminn sigrar, og gamla kynslóðin sættist við hann að lokum. Einar var alla tíð — til hárrar elli — maður ungu kynslóðarinnar. Þennan síðasta vetur Einars í Reykjavíkurskóla léku piltar í jólaleyfinu nýjan gleðileik eftir hann, Brandmajórinn. Var honurn vingjarnlega tekið, en ekki hefur Einar talið hann þcss virði að halda honurn til haga. Þegar Einar lauk stúdentsprófi, höfðu því almenningi birzt eftir hann bæði Ijóð, sögur og leikrit. III Eftir stúdentsprófið 1881 sigldi Einar svo til Hafnar samsumars og er búsettur erlendis næstu 14 ár, frá 21 til 35 ára aldurs. Ætlunin var upphaflega að nema stjómvísindi að dæmi Indriða Einarssonar. En lítið varð úr því námi, og lauk Einar aðeins heimspekiprófinu. En hann naut gæða og gleðskapar stúdentalífsins í ríkum mæli og velti sér í heimsbókmenntunum, las ókjörin öll af ritum Norðurlandahöfunda og þýzkra, enskra, franskra og rússneskra höfunda, ekki sízt Dostojevsky.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.