Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 19

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 19
andvam STEINGRIMUU J. ÞORSTHINSSON 17 árið eftir leiksigur Fjalla-Eyvindar í Elöfn. Svo fljótur var hann til viðbragðs, svo næmur var liann á það, er gerðist í samtímanum. Lénharður fógeti er eina sögulega skáldvcrk Einars — allt annað gerist í samtíðinni, eða í framtíðinni og eilífðinni — svo mikill samtíðarinnar maður var Einar. Hér skiptir litlu máli, að Lénharður hefur líklega aldrei verið fógeti, þótt svo væri talið í þeim heimildum, sem Einar studdist aðallega við.22 Elitt er veigameira, að efnið hefur átt að vera samtímanum táknræn fyrirmynd um þjóðarsamheldni í sjálfstæðisbaráttunni. Sýslumaður og biskup, sem höfðu verið litlir vinir áður, leggjast nú á eitt gegn sameiginlegum óvini, illum fulltrúa erlends valds. Hér „tekur höfðingjavald og kirkjuvald fslands höndum saman" gegn þriðja valdaaðilanum, Dönum. „Nú taka allir íslendingar höndum saman.“ Annars er aðalefnið, sem kunnugt er, átök þriggja ólíkra manna um ástir ungrar bóndadóttur, þar sem íslendingurinn óbreytti, lítt taminn fullhugi, hefur betur en konungsfógeti og fóstursonur biskups. En barnsleg göfgi stúlkunnar vinnur um síðir bug á ómennskri harðneskju fógetans, svo að hann verður karlmann- Hga og bljúglátlega við dauða sínum. Göfug kona er mjög oft bjargvætturin í verkum Einars. f Syndum annarra er háð meiri innri barátta, meira sálarstríð, og þar hlýtur kvengöfgin enn háleitara hlutverk til bjargar karlmanninum. Þetta er samtíma Reykjavíkurleikrit, sem fjallar m. a. um kjafthátt fyrirmannafrúa, blaðamennsku og landsölumál: auðugur Ameríkumaður vill kaupa Þingvöll, og Grímur yfirdómslögmaður vill gangast fyrir sölunni til að beina inn í landið erlendu fjármagni til framkvæmda og til að auðgast sjálfur á meðalgöngunni, og eru þar vafalaust samtímaatburðir hafðir í buga eins og í fleiri skáldverk- urn Einars. Þorgeir ritstjóri berst gegn þessu í blaði sínu, þótt bann sé flokks- E>róðir og æskuvinur Gríms. — Þegar Einar hafði rétt af blaðamennsku látið, sýndi hann hana í spilltustu áróðursmynd sinni í sögunni Ofurefli. Hér er bún aftur á móti birt í fegurstu hugsjónarmynd: þar sem samvizka og sann- læring ritstjórans eru sterkari en flokksþjónkun og eiginhagsmunir. í næsta skáldverki Einars, Sálin vaknar, er í þriðja og síðasta sinn ritstjóri sögupersóna bjá bonum, byrjar sem áróðursbcri og æsifregnaritari, líkt og ritstjórinn í Ofur- eíb, en endar sem enn dýrlegri sannfæringarþjónn en ritstjórinn í Syndum annarra. Og þegar bann situr siðast í fangelsi fyrir að bafa hlýtt röddu sam- vizku sinna'r, þá kveðst hann heldur vilja sitja þar kyrr en hverfa aftur til ntstjórnar. Þetta eru síðustu kveðjur Einars í skáldskap hans til þessa fyrra starfs hans. En í leikritinu Syndum annarra er aðalatriðið barátta eiginkonu milli áfellis- og liknardóms yfir afglöpum manns hennar. Þyngsta byrðin, sem til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.