Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 29

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 29
STURLA FRIÐRIKSSON: Gróður af akri Njáls bónda á Bergþórshvoli. Island hefur aldrei talizt mikiS rækt- unarland, enda hefur íslenzkt veðurfar ekki verið hentugt fyrir þroska hinna al- gengustu nytjajurta mannsins. LandiS sjálft hafði heldur ekki mikla fjölbreytni nýtilegra jurta upp á að bjóða, þegar hinir fyrstu landnemar settust hér að. Þó uxu fjallagrös á heiðum uppi, sem landnámsmenn munu hafa þekkt og kunnað að nota. Ætihvannir uxu í ldett- um og hólmum, ber í móum og söl og skarfakál í fjörum. Af fífu var hér nóg í kveiki og ýmsar jurtir, er nota mátti til b'tunar, sútunar og jafnvel lækninga. I ktndinu var gnægð af birki til eldiviðar, kolagerðar og jafnvel bygginga, og beiti- lönd góð fyrir búsmala. En forfeður okkar þekktu aðrar og fleiri nytjajurtir úr heima- löndum sínum, og notkun þeirra var snar þáttur í menningu þeirra, sem þeir gatu trauðlega verið án. Þessar nytja- jurtir voru sumar ættaðar allt austan úr Asíu, og þaðan höfðu þær, og þekkingin u notkun þeirra, borizt til byggða norður ^ið Atlantshaf. Aðrar voru ættaðar sunnan úr álfu. Við nýja landafundi er það eðli- Icgt, að frumbyggjar leitist við að halda þcim háttum, sem til þæginda þóttu í gömlu heimkynnunum, og svo er um nýtingu jurta sem annað. ÞaÖ var því °fur eðlilegt, að fornmenn reyndu að ytju með sér til hins nýfundna lands ^g reyna að rækta allar helztu nytjajurtir 'eimalanda sinna. Það er cnginn vafi á því, að þegar þeir fóru að líta á Island sem fastan aðseturstað, hafi einhverjir orðið til þess að gróÖursetja ávaxtatré, sá hér líni eða korni og rækta hér lauk eða næpur. Þessar fyrstu tilraunir hafa fært rnönnum sanninn um það, að hér væru veður válynd og landið illa fallið til rækt- unar. En menn komust einnig brátt að raun um það, að ekki var síður örðugt að þurfa að vera mikið upp á innflutn- ing kominn, sér til framfærslu. Varð því sú raunin á, að hér voru ýrnsar jurtir ræktaðar, enda þótt þær næðu ekki sam- bærilegum vexti og þroska við það, sem var í heimalöndunum. Við komu mannsins til landsins, og hafna ræktun, varð strax nokkur breyt- ing á gróÖurfari þess. Auk hinna eigin- legu nytjajurta, bárust hingað fylgifiskar þeirra, illgresið, sem nam land í ökrum og kringum bæi. Skógar voru ruddir, en í rjóðrum tóku aÖ vaxa túngrös af erlend- um uppruna og í hlaðvörpum og á skarn- haugum kenndi ýmissa annarlegra grasa. En hvað viturn við nú um sögu þessa innflutnings á nytjagróðri? Hvaða heim- ildir höfum viÖ fyrir því, að fornmcnn hafi flutt inn ýrnsar jurtir, og hversu áreiðanlegar eru þær heimildir? Fornrit okkar ættu að geta varpaÖ nokkru ljósi yfir þessa sögu, en sá er þó galli á, að fyrst og fremst geta þau lítiÖ um almenn landbúnaðarstörf. Þau voru þrælavinna, sem ekki var í frásögu færandi, og þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.