Andvari

Volume

Andvari - 01.04.1960, Page 33

Andvari - 01.04.1960, Page 33
andvari STURLA FRIÐRIKSSON 31 Islenzkur línakur. voru þá heilleg öx á stöngum. Við rann- sókn þessa voru hins vegar engin heil ox finnanleg, en þar voru hlutar af °xum og mjög heillegir kjarnar. Einnig voru sumar kornstangirnar samliggjandi, ííkt og þar hefðu brunnið kornkerfi. Annars var mikill hluti sýnishornsins viðarkolasalli, salli af grófum stöngl- tun og blöðurn, en innan um þetta allt voru jurtahár, títur og fræ af rnismun- ‘Uldi stærðum og gerðum. Eftir ná- Kvæinar mælingar og samanburð við fræ °g aðra jurtahluta, sem hér skal ekki ýtrið nánar út í að skýra, var unnt að a tvarða, að í sýnishorninu var að finna rifar fimm jurtategunda. Bar mest á viðnum, sem reyndist vera birki og kom- ^gundinni, sem réttilega reyndist vera Jy§£> cn auk þess voru þar smáfræ af þremur gerðurn og einhver sérkennileg, smá hár. Það einkenndi eina fræteg- undina að nabbar þöktu yfirborðið og lágu í hringlaga röðum út frá fræ- strengnum, en þar var snúður á fræinu og nokkuð djúp skerðing, og var þetta auðsjáanlega fræ af haugarfa. Af annarri tegundinni voru aðeins tvö tvíkúpt fræ með hringlaga himnufaldi, og reyndust vera af skurfu, en það er fínleg jurt af hjartagrasaætt, eins og arfinn. Þriðja fræ- tegundin var raunar hnot með einrýmdu egglagi og einum stíl. Eftir stærð og lögun að dæma gat ekki verið um aðra tegund að ræða en netlu, og fékk sú greining auk þess stuðning af því, að allur fjöldi hinna smáu hára voru raun- verulega brennihár af brenni- eða tví- býlisnetlu. Þannig var unnt að ákvarða

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.