Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 45

Andvari - 01.04.1960, Qupperneq 45
ANDVARI HRAKNINGAR BERTELS 43 niði. En stefnan var skoplega reikul. Kjalrákin var krókótt, og í tunglsljósinu lcit hún út eins og glitrandi sæormur, sem hlykkjaðist urn sjóinn. Stöku sinnuin slóst rifað stórseglið við sigluna, og maðurinn í stýrisklefanum reikaði eins og drukkinn maður. Það var Bertel. Hann hafði sveimað fram og aftur úti fyrir, stundum hafði liann hrakið og stundum beitt upp í, en alltaf hafði hann leitað árangurslaust að skipi, sem gæti hjálpað honum inn fjörðinn. Að lok- um varð hann örmagna á sál og líkama, en einhverja glóru hlaut liann að hafa liaft, þrátt fyrir sljóleikann, því að í rökkrinu sá hann bjarma fyrir vit- anum við mynni sundsins og ósennilegt er, að hátinn hafi borið þangað af tilviljun. „Svona, svona, reyndu nú að átta þig, Bertel!" rumdi liann, og það fóru krampadrættir um skeggjað andlitið. — Þetta var áreiðanlega tunglið. Og hann var kominn lieim. Hann var rétt fyrir framan bátanaustið sitt. Báturinn straukst við bryggju, rakst síðan á fjörugrjót og lagðist á hliðina. Hann hrökk upp af þreytumókinu við áreksturinn. Hann reyndi að standa upp, en fætumir gátu ekki borið liann. En í land vildi hann komast, ekki vera þarna einn og yfirgefinn einni nótt lengur og ef til vill frjósa í hel. Hann rétti með erfiðismunum úr hnjánum, greip báðum höndum um brúnina á lúkuopinu, tók á, svo að brakaði í öllum liðamótum og vóg sig upp. Hann komst upp á þiljur, valt um koll og lá þar sem hann var kominn og stundi af liðaverk. Siðan skreið hann yfir borðstokkinn upp á biyggjuna og áfram inn ylir klappirnar. Margrét hafði gleymt að draga gluggatjöldin fyrir. Tunglsgeislarnir skinu skáhallt inn um gluggann á stofukytrunni og bmgðu ofurlítilli glætu á höfða- Hg rúmsins. Hún hafði sofnað um leið og hún lagði sig út af, örmagna af kvíða °g sljó af harmi. En svefninn hafði verið óvær og draumamir erfiðir. Hún stundi og kreppti hnefana. Maran, sem hafði troðið hana, skreið nú H henni, og hún settist upp í rúminu og andvarpaði sáran og þreytulega. — Hvað var þetta? . . . Hafði verið kallað á hana, eða hafði hana aðeins verið að dreyma? . . . Elún lagði ldustir við, en heyrði ekkert nema þytinn í vind- lr>um og nið hafsins í fjarska. Svo var eins og drepið væri þunglamalega á kurðina. . . . Elvað gat þetta verið? Svona kvaddi fólk ekki dyra. Skyldi eitt- hvert húsdýrið hafa slitið sig upp og ráðizt á hurðina? Hún fór á fætur, brá sér í pils og gekk fram í eldhúsið. Og meðan hún Var að kveikja á fjósluktinni, lieyrði hún greinilega þunglamaleg högg á úti- cíyrahurðinni. Hún sneri lyklinum varlega í skránni og gægðist út. Eitthvað upp að hurðinni, svo að erfitt var að opna hana. . . . Maður lá á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.