Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1960, Side 57

Andvari - 01.04.1960, Side 57
andvahi MAÐURINN f SÖGUTÚLKUN MACCHIAVELLIS 55 ríkið að nýju (ripigliare lo stato) á þeim dygðum, sem það spratt af í fyrstu. Hann kemst ekki lijá að beita við það ofbeldi °g glæpum, rétt eins og læknirinn þarf að nota hníf og eitur til þess að lækna sjúldinginn. En meðan sú lækning er framkvæmd á þjóð, stendur leiksi'ið sög- nnnar afreksmanninum opið, og hann klýtur alltaf að verða stórglæpamaður, því að hann kemur því aðeins vilja sín- um fram, að hann spari ekki líf þúsund- anna til þess að auka hróður sinn og tryggja hann um aldir. En hvaða stefnu, sem stjórnmálin taka, verður alltaf til aðeins eitt skapandi afk Valdavilji einstaklingsins eða heildar- ninar, þjóðarinnar. En „aðstæðurnar" eru ekki á hans valdi; aldrei mun hann sjálf- Ur fá að skapa sér það sögulega svið, sem hann leikur á. Hver scm kann að veljast ld að stjórna ríki — aldrei mun hann geta gert meira en að athuga samspil hinna margvíslegu afla og grípa í réttri svipan inn í rás athurðanna eins og verk- fræðingur í vélakerfi sitt. Stjórnmála- sviðið — það er vélgengi og tækni liins fúlagslega líkama, en ekki nein siðgæðis- stofnun til Jiess að hreyta manninum. Macchiavelli segir margt viturlegt um þýðingu þess að velja framkvæmd sinni lettan stað og rétta stund, um skapfestu ()g þolni, sem Proteus einn er fullkominn ö °g um dómsorð sögunnar. Hann lýsir V'ir oss hinni pólitísku gerjun, sem gagn- s/rir manneðlið, og ávallt lyftir hann l'1gn sinum og styður honum í djúpa fir Und, sem öllum dáðum sögunnar blæðir Ur' Pann skilning, að sérhvert verk og ‘jstand beri í sér sæði andstæðu sinnar. . relsinu festir harðstjórinn rætur, glæpa- *' 'neigingin þróast í skugga valdsins, í 1111 dinni spíra upplausn og stjórnleysi. ftan við hið pólitíska svið er þessu tln á moti öðru vísi farið, þ. e. utan þess sviðs, þar sem frumkvæði og athafna- serni eru meginboðorð. Vitrar þjóðir, segir Macchiavelli, ættu þess vegna að hverfa frá útþenslustefnunni og lifa frið- samlegu lífi undir viturlegu stjórnarfari. Fyrir öryggi sitt yrðu þær þá að vísu að gjalda frægðina og láta sér nægja í hennar stað trúmennsku og dugnað. . . . Stjórnmálin hafa sitt seiðmagn, og liver sem grípur inn í atburðarás sög- unnar, hver sem vill eiga frumkvæði að því, að einhverju sé hrundið í fram- kvæmd eða einhver framkvæmd hindruð, hann heillast af því, hvort sem hann vill eða ekki. Stjórnmálin þekkja aðeins eitt boðorð: árangur; hann er eini rétti kvarð- inn á stjórnmálaaðgerðir. Þannig ásann- ast sérstaða hins pólitíska siðgæðis Allur verknaður gerist á tveimur svið- um: Á siðgæðissviðinu, þar sem gott og illt standa hvort andspænis öðru, eftir þeim lögmálsköflum, sem mennirnir hafa fengið frá þeim guði, sem þcir völdu sér, — og svo í tæknirás atburðanna, þar sem rétt og rangt metast á. Verkamaður á pólitísku sviði er háður öðru lögmáli en verkamaður á siðgæðissviði. Sá, sem vill verða fullkominn í siðgæði, þarf að vera siðavandur í verki, vera fórnfús og sann- leikselskandi, — í stuttu máli: reyna að sigrast á sjálfum sér, en ekki á öðrum. En sá, sem vill breyta rétt á pólitísku sviði, hann verður að lúta hinu pólitiska lögmáli. An þess að hugleiða það, sem ætti að vera, verður hann að haga gerð- um sínum eftir kröfum félagslegrar tækni; það er skilyrði fyrir hinum eftir- sótta árangri: að heygja framandi vilja undir vilja sinn eða eyða honum ella. Á hinu pólitíska sviði, sem stendur ein- göngu undir lögmáli tilgangs og árang- urs, hefir spurningin um gott og illt enga þýðingu. Þar er aðeins spurt um sigurvænlega eða vanhugsaða, rétta eða ranga aðfcrð. Þess vegna verður stjórn-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.