Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 64

Andvari - 01.04.1960, Síða 64
JÓNAS JÓNSSON: Menntamálaráð og menningarsjóður. i Þegar nokkuð létti þeirri kreppu, sem hófst hér á landi sumarið 1920, var hafizt handa um margháttaðar framfarir, bæði í verklegum og andlegum efnum. Þá var á nokkrum árum unnið skipulega að því að koma á fót sundhöll í Reykjavík og sundlaugum út um land, ríkisútvarpi, hygginga- og landnámssjóði, verkamanna- bústöðum, mörgum héraðsskólum, hús- mæðraskólum, gagnfræðaskólum, og þjóð- leikhúsi og landspítala í Reykjavík, svo að fá dæmi séu nefnd. Þessar framkvæmdir voru bornar fram og studdar af æsku- mannahreyfingum, ungmenna- og íþrótta- félögunum, kaupfélögum, kvenfélögum og samtökum verkamanna. Hér var um að ræða alhliða sókn í framfaramálum og menningarmálum í landinu. Árið 1928 bar ég fram á Alþingi tvö frumvörp í aldamótaanda sem hér verður vikið að. Annað um menntamálaráð, hitt um menningarsjóð. Frumvörpin voru tvö, en stefnt að einu takmarki: Eflingu sjálfs- menntunar og þróun lista og vísinda. Hér var á ferð einstakt nýmæli. Fjárhagur landsmanna var þröngur og í mörg horn að líta, en í frumvörpunum um mcnnta- málaráð og menningarsjóð var lagður grundvöllur að nýju þjóðarviðhorfi, og svo um búið að þar mætti síðan bæta við nýj- um framkvæmdum. Reynslan hefur sýnt að hér var rétt stefnt. Liðin eru rneira en þrjátíu ár frá því að menntamálaráð og menningarsjóður hófu starf að mörgum verkefnum. Má Jíta svo á, að tími sé til kominn að skýra landsmönnum frá, hvað áunnizt hefur og hvers vænta má á ókomnum árum af þessari löggjöf í menn- ingarmálum landsins. II Efni laganna um menntamálaráð var sem hér segir: Eftir alþingiskosningar skal í sameinuðu Alþingi kjósa með hlut- bundnum kosningum fimrn manna nefnd sem starfar allt kjörtímabilið og kallast menntamálaráð. I Ilutgengur er í nefndina hver íslenzkur borgari, sem á kosningarétt til Alþingis og er búsettur í Reykjavík, eða svo nærri bænum, að hann eigi auðvclt með að sækja þangað fundi um verkefni menntamálaráðs. Ráðið skal árlega úthluta fé, sem Alþingi veitir til viðurkenningar skálda og lista- manna. Það kaupir fyrir landsins hönd listaverk fyrir það fé sem kann að vera veitt í því skyni á fjárlögum Það hefur umsjón með listaverkasafni landsins og undirbýr eftir því sem við má koma bygg- ingu listasafns í Reykjavík. Það fellir dóm um teikningar að þjóðkirkjum, bæði ný- byggingum og breytingum á eldri kirkju- húsum. Það skal ennfremur úthluta námsstyrk, sem greiðist úr ríkissjóði til stúdenta og annarra nemenda erlendis. Menntamálaráð skal eftir fremsta megni, með aðstoð sendimanna Islands erlendis, hafa eftirlit með að styrkþegar fari vel með fé sitt og tíma og ef sannan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.