Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 66

Andvari - 01.04.1960, Síða 66
64 JÓNAS JÓNSSON ANDVARI markað fyrir listaverk eftir íslenzka menn án tillits til búsetu. Heimilt sé að verja Vs hluta af árstckjum þessara deilda til að verðlauna teikningar af húsum og hús- munum í þjóðlegum stíl, þar sem leitað er samræmis um höfuðdrætti i náttúru landsins. Fjármálaráðuneytið annast innheimtu á tekjum menningarsjóðs. Handbært fé sjóðsins skal geymt í Landsbankanum. Endurskoðendur landsreikninga skulu ár- lega endurskoða reikninga allra deilda, enda séu þeir síðar prentaðir í Stjórnar- tíðindum. III A Alþingi 1928 voru harðar dcilur um mörg málefni milli stjórnarandstæðinga og fylgismanna landsstjórnarinnar. Þá voru Framsóknar- og Alþýðuflokksmenn í stjórnaraðstöðu cn í andófi íhaldsflokk- urinn svo nefndi. En um þessi tvö mál er varla hægt að segja að til greina kæmi deilur milli flokkanna um efni eða form þeirra. Jón Þorláksson, formaður íhalds- flokksins, mundi ekki hafa borið mál þessi fram, en andóf hans var hógvært. Þingið tók máli þessu vel og veitti því nauð- synlegt fylgi. Menn fundu að hér var brotið upp á mörgum nýmælum og stefnt í lífræna átt. Flestir þingmenn gerðu sér grein fyrir því, að hér mundi ekki vera um mikið fjármagn að ræða. Óhugsandi hefði verið á þingi 1928 eða öðrum þing- um fyrr eða síðar að fá samþykkt hlið- stæð lög um háar fjárveitingar til þeirra mörgu andlegu mála sem komu hér til greina. Langvarandi deilur á þingi ár eftir ár um skáldalaun Þorsteins Erlings- sonar, Einars Kvarans, Jóns Trausta og Guðmundar Friðjónssonar sönnuðu, svo að ekki verður um deilt, að þingmenn voru ekki lausir á fé til lista og bók- mennta. Ég var vel kunnugur þessari aðstöðu. Hafði m. a. 1926 borið fram tillögu um 3000 kr. fjárveitingu til að kaupa handa landinu málverk eftir As- grím Jónsson, en sú tillaga var stráfelld. Þá bar ég fram aðra tillögu, að heimila stjórninni að lána Ásgrími Jónssyni 10.000 kr. til að byggja sér verkstæði, vegna listastarfsemi hans og skyldi sú skuld borgast að fullu. Sú tillaga var samþykkt. Ásgrímur tók boðinu, byggði sér verkstæði og litla íbúð, sem hann hefur síðar gefið landinu, með rnörg hundruð málverkum. Lánið borgaði hann skilvíslega með ágætum listaverkum. For- dæmi hans í þessu efni varð til þess að fjölmargir aðrir listamenn hafa síðan fengið nokkurn stuðning frá ríkinu, til að reisa vinnustofur. Þingmenn létu sig litlu skipta þær ríkistekjur, sem hér var um að ræða og sættu sig þess vegna við, að þær væru teknar úr venjulegri um- ferð. Mér þótti auk þess líklegt að brota- mönnum þætti nokkur sálubót að verja sektum fyrir áfengisbrot til þeirra fram- kvæmda sem vörpuðu nokkrum Ijóma yfir mannlegan veikleika. Ég bjóst við að áfengissektirnar mundu síðar, cf þeirn væri varið til menningarauka, verða upp- haf stærri framkvæmda á sömu leið, enda hefur sú orðið raunin á. IV Flokkum Alþingis, eins og þeir eru á hverjum tíma, er falin stjórn menningar- sjóðs. Nefndarmenn eru fimm, kosnir hlutbundnum kosningum í byrjun kjör- tímabils. Framsóknarflokkurinn hafði ekki meirihluta á þingi þegar lögin voru sam- þykkt. Engin ástæða þótti til að gera ráð fyrir að nokkur flokkur hér yrði allsráð- andi á þingi. Menntamálaráð er byggt á samstarfi flokka á þingi. Ríkisstjórnin í Svisslandi er mynduð á sama hátt og menntamálaráð. Hefur stjórnarskipan menntamálaráðs verið vinsæl frá upphafi. Verkefni menntamálaráðs eru mörg. Fyrst og frægast af störfum þess eða þingkos-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.