Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1960, Side 99

Andvari - 01.04.1960, Side 99
Siguröur Guðmundsson. NORÐLENZKI SKÓLINN eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara. Þetta er mikil bók, 530 bls. í stóru broti. Er þar saga Möðruvallaskóla og Gagnfræðaskólans á Akureyri. í bókinni eru gagnmerkir þættir um merkismenn, sem við sögu koma, svo sem Arnljót Ólafsson, Jón A. Hjaltalín, Þorvald Thoroddsen, Stefán Stefánsson o. m. fl. Allmargar myndir prýða bókina. Þórarinn Björnsson, skólameistari, sá um útgáfuna og ritar formála. ★ Bókhlöðuverð, óbundin............. kr. 180.00 Bókhlöðuverð, í rexínbandi ......... — 225.00 Félagsverð, óbundin ................ — 140.00 Fclagsverð, í rexínbandi ........... — 175.00 Bókaútgáfa Menninga rsjóðs

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.