Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Síða 52

Andvari - 01.01.1984, Síða 52
50 BENEDIKT TOMASSON ANDVARI forsögu íslenzkra sjúkrahúsa, kennsluspítala læknaskólans, hundaæðisfaraldur i Austfjörðum, hólusetningu, upphaf svæfinga og fyrstu svæfingar á Islandi og fyrstu keisaraskurði á Islandi. Að baki jiessu riti er mikil og viðtæk könnun á læknasögulegum heimildum, íslenzkum og erlendum, þar sem fjölmargt er dregið úr djúpunum áður ókannað eða rangt með farið, en annað endursagt úr erlendum ritum. Verða svo viðamiklu verki ekki gerð sómasamleg skil nema í löngu máli, og því verður látið við það sitja hér að greina frá meginniðurstöð- um tveggja sullaveikisritgerðanna. Það er ekki að undra, þótt höfundur láti sér titt um sullaveiki, slík þjóðar- plága sem hún var hér á landi öldum saman. Ætlast hann á um það í öðru rita sinna, að nálægt 1865 hafi sextugasti hver maður í landinu verið sullaveikur, eða um 1100—1200 einstaklingar. Skurðaðgerðir við sjúkdómum í kviðarholi hófust ekki fyrr en eftir að svæfingar og ígerðarvarnir höfðu verið uppgötvaðar og teknar í notkun seint á síðustu öld, og hér á landi var ekki hafizt handa um þær fyrr en rétt fyrir aldamót. Án ígerðarvarna var sjúklingum bráður bani búinn af kviðarholsaðgerðum. Vilmundur fann áður ófundin gögn um það, að sjálflærðir íslenzkir læknar hefðu freistað þess að gera kviðristur á sullaveik- um (meinlætafullum) sjiiklingum löngu fyrir þann tima. Árið 1698 skar Jón Magnússon, sem var mikilhæfur gáfumaður, bróðir Árna Magnússonar pró- fessors, „meinlætafulla" konu „á kviðinn og tók út úr henni öll meinlæti“, en konan varð albata. Fleiri slíkar aðgerðir framkvæmdi Jón, og Vilmundur telur „vafalaust11, að aðrir sjálflærðir læknar hafi „leikið hið sama fyrir tíð Jóns Magnússonar og síðan eftir hann . . . “ Fyrsti landlæknir á Islandi, Bjarni Pálsson, gerði fáeinar kviðristur við sullum, en virðist hafa hætt þeim, og engin gögn eru um, að nemendur hans eða aðrir lærðir læknar hafi haft þær um hönd eftir hans dag. Af þessu dregur Vilmundur þá ályktun, að Bjarna hafi reynzt aðgerðirnar glæfralegri en svo, að réttlætanlegt væri að halda þeim áfram, enda greinir hann frá sjúklingum, sem þær urðu að bana. Er þetta sízt að undra, með því að það var óhjákvæmilegt skilyrði þess, að slík aðgerð mætti heppnast, að sullurinn væri svo fastgróinn við kviðvegginn, að ekki opnaðist inn í sjálft kviðarholið, um leið og skorið var inn á hann. Um þetta gæti nútíma skurðlæknir ekki fullvissað sig fyrir fram, svo að óyggjandi væri, hvað þá þeirra tíma menn, enda nær óhugsandi, að þeim hafi getað verið þetta skilyrði ljóst. Annað mál er það, að greindum og nærfærnum mönnum er sízt láandi, þótt þeir réðust í slíkar aðgerðir, þegar í hlut áttu sjúklingar, sem lifðu við ólýsan- leg harmkvæli, en meinlæti þeirra greinilega finnanleg við þreifingu á kvið, jafnvel sem „knöttur í kviðnum“. Um þetta framtak hinna sjálflærðu íslenzku lækna segir Vilmundur m. a.: „Á meðan ekki er vitað, að annars staðar í ver- öldinni og á sama tíma hafi örlað á samhærilegri þekkingu eða að líku jafn- nærfærnum læknisfræðilegum skilningi á sullaveiki og nú hefur verið lýst,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.