Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Síða 78

Andvari - 01.01.1984, Síða 78
76 MATTHIAS JOHANNESSEN ANDVARI IV. Glitrandi í kvöldsólar- birtu fellur daggar- hvít jörðin til jökuls. V. Og hönd þín er jónsmessugras i hendi minni. Á jónsmessu ’84 The sleeping and the dead are bul as pictures Lady Macbeth Hann var i svefnrofunum. Einhver var að reyna að vekja hann. Það var komið við kálfann á hægra fæti hans. Hann dró hann að sér. Bylti sér. Fannst hálft í hvoru hann væri sofandi. Var að reyna að muna drauminn, sem hann hafði verið að dreyma. Það var samtal við látna móðursystur hans, sem hafði, að honum skildist, tekið við stjórn heimsins. Hann var sannfærður um hún væri enn lifandi. Hafði séð hana greinilega í stofunni heima hjá henni horfa á sjálfa sig á skerminum, en samtalið var þýtt jafnóðum á ensku og þulurinn í BBC stóð á öndinni yfir þvi, sem hún var að segja. Beið raunar í ofvæni eftir hverri setningu. Sjónvarpssamtalið fjallaði um kjarnorkustríð. Hvernig menn ættu að deyja til að lifa slikar hamfarir af. Móðursystirin talaði af eigin reynsl'u, svo hún hlaut að vera dauð, en ekki lifandi. Samt var hann viss um hún væri lifandi. Hann lá í rúminu, reyndi að ná i skottið á draumunum. Án árangurs. Og nú var enn byrjað að snerta hann. Það var strokið létt yfir vinstri kinnina. Hann þurrkaði framan úr sér, bylti sér. Fór að hugsa hvað þetta gæti eigin- lega verið. Komst að þeirri niðurstöðu hann væri að vakna, en taldi sig þó enn sofandi. f svefnrofunum heyrði hann nú suð við hægra eyrað, enda lá hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.