Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1899, Síða 46

Andvari - 01.01.1899, Síða 46
40 ingi og hraunhryggir, ósléttir og öldumyndaðir, upp eftir hlíðunum. Eins er Okið upp af Kaldadal; þar eru aðlíðandi hraunásar, hjalli af hjalla, og braunið mjög ójafnt og úfið víða; þó hafa jöklar ísaldarinn- ar sópað miklu burt af gjalli og rusli, sem ofan á lá. Fyrir norðan Kerlingu komum við á Kaldadals veg, hann er góður og sléttur núna og má fara hart; vegi þessum þarf ekki að lýsa, hann er svo mörgum kunnur; að eins ætla eg að nefna ýmislegt, er snertir fjöllin og jarðfræðina; eg fór mest norður á Kaldadal til þess að mæla hæð hans yfir sjó. Hrúðurkarlar eru mjög einkennileg fell suður af jök- ulhorninu; þeir eru úr mjög linu móbergi og þussa- bergi með mjög óreglulegri lagskiftingu og allir sundurgrafnir. Kaldidalur er fremur þröngt skarð og jöklar á báða vegu, Ok að vestan, Geitlandsjök- ull að austan, en í dalbotninum eru dóleríthraun frá Oki með ásum og hryggjum; lang-lengsti ásinn er Langihryggur Ok-megin, hann er líka hæstur, og hækkar eftir því sem norðar dregur, á norðurenda hans er Kaldidalsvegur hæstur, 2355 fet yfir sævar- mál; þaðan er allgóð útsjón bæði norður og suður. Milli Langahryggs og Oks er löng dæld og er ekki óliklegt að hún stafi af sprungu í jörðu, því ýmis- legt bendir til þess, að Okið hafi sigið; tnargai hraun- dyngjur aðrar bera þess vott að þær hafa sigið. Ut- an í hlíð Oks upp af Langahrygg er mjór móbergs- rani með smátoppum og er dóleríthraun efst á topp- itnum, en það gæti ekki verið þar nema fjallið hefði sigið siðar. Snjóskaflar voru á víð og dreif um botn Kaldadals hér um bil 2000 fet yfir sjó. Jökull geng- ur fram á fjallshornið suðaustan við Kaldadal og eru jökulhengjur á brúnunum, brotnar oft fratnan af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.