Andvari - 01.01.1899, Síða 95
89
utan Búðareyri. Ýsuseiði sá eg þar einnig. Aí
skarkola er oft allraikið í firðinum og veiða kaup-
staðarbúar oft töluvert at' honum til raatar
i lagnct. »Snurrevaad« hafa menn og fen'gið sér þar
slðustu ár, því danskir kolaveiðarar bafa verið þar
í firðinum síðustu suraur. í sumar var þar rajög
lítið um kola og fengu Danir því mjög lítið af hon-
um þar. 1 þorsk- og ýsumögum, sem eg skoðaði í
mjög marga, fann eg hin sömu dýr og annarsstaðar
á fjörðunum.
I Loðmundarfirdi er útræði mjög lítið, helzt
frá Nesi, en þar er mjög ill lending. Fiskimið eru hin
sömu og Seyðfirðinga, þegar út úr firðinum kemur.
Á milli Loðmundarfjarðar eru 4 víkur, Húsa-
vík, Breiðávík, KjólsvíJc og Brúnavik. Utræði er úr
þeim, en i smáum stýl, enda eru þær allar afskekt-
ar og fyrir opnu hafi, svo brimasamt er þar mjög.
Þá er Borgarfjörður. Hann gengur beint í suð-
ur inn i landið og er aðeins s/4 raíla að lengd, og
grunnur, aðeins 10—25 fðm, og lendingar eigi góðar,
því fjörðurinn er opinn fyrir norðanátt og þvi brirna-
samt. Fallið úti fyrir er nærri eingöngu suðurfall
og' oft hart. Sjávarbotn er víðast sendinn. I sum-
ar gengu úr firðinum um 20 bátar, og af þeim voru
5 gjörðir út af Færeyingum. Fie.stir bátarnir ganga
f'rá Bakkagerði (verzlunarstaðnum), eru færeyskir og
nokkrir norskir. Langræði er ekki mjög mikið, mest
2—3 tiraa róður inst úr firðinum. Sá sem bezt fræddi
mig um fiskiveiðar í firðinum að f'ornu og nýju,
var Þorsteinn bóndi í Höfn, sem er uppalinn i firð-
inum og hefir búið þar síðustu 40 ár.
Lóð er nú brúkuð nærri eingöngu, og álíka
löng og annarstaðar, og beitt í bjóð eða á þóftu og
oft lögð í tvennu lagi. Færi eru þó brúkuð stund-
j