Andvari - 01.01.1899, Side 127
Deilan um forntungurnar.
Eftir
Alex. Bain.
Alex. Bain, f. 1818, var háskólakennari fyrst í Grlasgowr
síðan í Aberdeen, loks í Lnndúnum og svo aftur i Aberdeen.
Merkisberi og aðalforvigismaður innar nýju ensku raunvísilegu
[empirisku] lieimspeki. Höfuðrit hans [auk margra og merkra
annara] eru: Logic [in two parts: Deduction — Induction],
Mentál and Moral Science [Psychology and Ilistory of Philo-
sophy — Ethical Philosophy and Ethical Systems], The Senses
and the Intellect, The Emotions and the Will, Jolm Stuart
Mill, a Criticism with Personal ltecollections [Bain var alda-
Yinur Mill’s], Practical Essays, The Science of Education.
Hann er heimsfrægur maður meðal fræðimanna, og enginn >Bakka-
bróðiri þegar um uppeldismál er að ræða. Helztu rit hans eru
þýdd á höfuðmál norðurálfunnar. — Ritgerð sú, sem hér er þýdd,.
stóð 1 Agústheftinu af »Contemporary Reviewi 1879. Eám mán-
uðurn þar á undan höfðu í þessu sama timariti staðið ritgerðir
um klassisku málin eftir Próf. Blaekie [fornmálafræðing] og Próf.
Bonamy Price [þjóðmeganfræðing]. I báðar þessar ritgerðir er
vitnað þar sem tilefni er til, þannig að tilfærð eru ummæli
þeiira. En ytra tilefnið til ritgerðar þessrrar lét höf. vera það,
að þá kom út ný útgáfa af ritum George Combe’s um uppeldis-
uientun. — Af því að talsvert hefir i ár verið ritað og rætt hjá
oss um þetta mál, þá hefi cg álitið, að ritgerð þessi eftir eiun