Andvari - 01.01.1899, Page 130
124
1. Fyrirkoraulíigið, sem nú er: þekkingar
krafist í báðum klassísku málunura.
Nú eru þessar kröfur gerðar við alla háskóla
vora, neraa við Lundúna-háskólann. Öllum hinura
háskólunum kemur saman ura að heirata latínu og
grísku sem skilyrði fyrir stúdents-prófi, þótt þeim
komi saman um fá skilyrði önnur. Varnarraenn
klassísku málanna halda því frara, og ekki að á-
stæðulausu, að þessi mál séu aðallegi sameiginlegi
grundvöllurinn fyrir stúdents-prófi; væri þau burtu
feld, þá vissi almenningur ekki, hvað stúdents-próf
ætti að merkja.
Hve gersamlega latínu og grísku nám hefir
borið alt annað nám ofurliða alt fram að síðustu
tíð, það er kunnugra en frá þurfi að segja. En ný-
lega fram komin uraraæli frá hr. Gladstone kóróna
öll önnur dæmi í þá átt. Á Eton- skóla var 1 hans-
tið svo miklum tima varið til klassísku höfund-
anna, að engin fræðsla varð veitt i trúarbrögðum.
Fáir muriu halda því fram, að latínu og grfsku
nám veiti í sjálfu sér fullnæga uppeldismentun, og þá
er ekki fjarri að athnga, hverjar aðrar námsgreinir
hefir þótt auðið að heimta jafnframt gömlu málunum
til stúdents-prófs. Skoaku háskólarnir hafa jafnan
verið ensku háskólunum frábrugðnir í þvl að gera
fjölhæfilegri kröfur; þeir hafa um langan aldur látið
stúdentanámið taka yfir þrjár aðrar fræðigreinir:.
stærðfræði, eðlisfræði, heimspekileg forspjallsfræði
(hugsunarfræði og siðfræði). í stöku tilfellum er
enn einni fræðigrein bætt við: ýmist náttúrusögu,
ýmist efnafræði.
Samkværat hugmyndum manna nú á tíraum'
um vlsindalegt skipulag, þar aem ekkert sé úr felt,
ætti fullkomið frumvísinda- nám að taka yfir stærð-